Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 10
Hornacuelos, rétt hjá helli Leo- noru. Föl og hrjáð kemur hún út úr hellinum og biður Guð að leyfa sér að deyja, því að hún geti ekki gleymt unnusta sínum. „Miskunn ó Guð“. Stormur skellur á og Leonora fer aftur inn í hellinn rétt áður en ein- vígismennirnir koma. Alvaro veit að bölvun hvílir á þessum stað, en telur hann hæfa baráttu þeirra um líf og dauða. Don Carlo fellur, særður banasári, og biður Alvaro að taka við skrifta- málum sínum, en munkurinn getur það ekki vegna bölvunar- innar, sem hvflir á hellinum. Hann er kominn á leið' til að sækja einsetumanninn í hellin- um þegar Leonora þýtur út lir hellinum og faðmar að sér hinn helsærða bróður sinn. Trúr heit- strengingu sinni rekur hann hana í gegn í hjartastað. Þrjú syngja þau nú hinn harmsára söng: „Obœnum linni, auðmýkt- in ríki“. Meðan munkarnir ganga yfir sviðið og syngja iðr- unarsálm fleygir Alvaro sér fyrir hamarinn og endar harmleikur- inn þannig í samræmi við það, sem á undan er farið. Þú Þú, sem lijir áraaldur, illra vceita regingaldur, sorgargjaji, sviðavaldur! AIls staðar má jör þín jinna, jantatöl^in greipa þinna. Aldrei mun þeim ógnum Jinna. Enginn maður eygt þig hefur. Um þig myrþriÖ blœju Vejur og þér sþjól í sþugga gefur. Hver ert þú, sem veiþir, villir, Vonum manna jafnan spillir, hjartað þöldu húmi jyllir? • • • Hver ert þú, sem þjaþar, þreytir, þjáningar og ótta veitir, hamingju í harma breytir? Hver ert þú, sem undir ýjir, öllu grandar, jáu hlífir, ungra vona Vœngi stýfir? Veitt með þínum ógnararmi eitrað sár í mínum barmi. Veldur þyöl og voðaharmi. Sverrir Haraldsson. 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.