Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 2

Heimilisritið - 01.07.1954, Qupperneq 2
r “ 'n Forsíðumynd aj Önnu Stínu Þór- arinsdótiur SÖGUR Bls. . . . en sumt jéll í grýtta jörð, eftir Ragnar Jóhannesson ............ 1 Hœttulegur \ei\ur, eftir Philip Fromm ......................... 9 Altari Sekhmets, eftir Valentine Williams ..................... 23 Krítað liðugt, eftir H. E. Bates . . 43 Marteinn vill J^vœnast, eftir Hans Robson ....................... 32 Dauðinn leikur undir, framhalds- saga eftir John Dow .......... 57 FRÆÐSLUEFNl: Illir andar, lyf og lœknar, um þró- un læknavísindanna, eftir Howard W. Haggard (frh.) .......... 15 Mikilsverðar staðreyndir — móðir talar við dóttur sína um lífið og ástina ......... ............. 33 GETRAUNIR o. fl. Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 14 Ráðning á maí-krossgátunni .... 31 Hejurðu andlegt jafnvœgi? ...... 32 Dœgradvöl ....................... 44 Verðlaunakrossgáta — 4. kápusíða ÝMISLEGT Vald örlaganna, óperuágrip ...... 6 Þú .... kVc£ði eftir Sverri Haralds- son ........................... 8 Heilrœði jyrir húsmóðurina ... 51 Danslagatextar, Haukur Morthens valdi ........................ 56 Spurningar og svör, Eva Adams svarar lesendum 2. og 3. kápusíða Samtíningur bls. 5, 17, 19, 21, 22, 29, 41, 43, 53. V_______________________;____________J r og svör EVA ADAMS SVARAR FREKNUR Svar til „Ungrar stúlku": — Það er ckki hægt að ná alveg af sér frcknum — þær korna alltaf aftur. En þú getur gert þær því nær ósýnilegar með því að nota freknukrcm, sítrónusafa eða brin- tyfirilti, eða þá bera brúnt sólkrem á andlitið og púðra svo yfir með dökku púðri — þá sjást þær varla. Annars er alls ckki ljótt að hafa freknur; vertu bara hnarreist og glaðleg, þá verður sagt að þú sért sæt og gimileg! SORGLEGUR DRYKKJUSKAPUR Eg er nú komin á fimmtugsaldnr og cr búin a<5 missa manninn. Eg er skelf- ing ftreytt á lifinu. Maðurinn minn var drykkjumaður, og synir mínir tveir, sem eru orðnir uppkömnir, feta nú í bans fótspor. Þeir drekka sér til skamm- ar marga daga í röð og eyðileggja mannorð sitt og atvinnuhorfur. Eg er alveg eyðilögð yfir pessu og vona, að j>ú getir gcfið mér einhver ráð, eins og svo mörgum öðrum. Þú hefur sannarlega áhyggjur. Það þýðir víst ekki að kenna neinum urn þetta. En skammturinn, sem almenn- íngur fær, ef hann ætlar að lyfta sér upp, er þriggja pela flaska, og margir eru með því ntarki brenndir að vilja „stramma sig af“ daginn eftir — því cr nú ver og miður — og þá cr sagan endurtekin. Hvcr var að tala um áfcngt öl — eins og aðrar þjóðir? En það er víst ekki hægt! Við erum sjálfsagt eftir- Framhald á 3. kápusiðu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.