Heimilisritið - 01.07.1954, Síða 16

Heimilisritið - 01.07.1954, Síða 16
BRIDGE-ÞÁTTUR S: G 6 2 H: G84 T: 93 L: 7 5 43 2 S: Á D 10 9 7 H: K D 10 9 T: — L: K 1086 S: K 8 5 H: Á63 T: ÁKG 10742 L: — í skák þykja það oft glæsilcgustu vinningarnir, sem unnir eru með mikl- um mannfórnum. Hliðstæðar fórnir er stundum hægt að færa í bridge, cnda þótt þeir möguleikar uppgötvist sjaldn- ast fyrr en eftir á og fara oftast alger- lega framhjá mönnum. í meðfylgjandi spili sýndi Suður þó frábæra árvekni og skilning á hinni erfiðu aðstöðu, sem liann var í. Allir á hættu. V gefur. Sagnir gengu þannig: V sagði einn tígtd, A 2 lauf V 2 spaða, Á 3 tigla og V 3 grönd. N—S sögðu alltaf pass, þar til síðast að S doblaði lokasögnina. N. spilar út L3, sem tekinn er í borði með 9, S lætur tigul sjöið í. Sagnhafi spilar nú hjarta frá blindum og fær þann slag á drottn- inguna, fer aftur in í borðið á lauf og nú má S gæta sín, en hann cr vandan- um vaxinn og lætur hjarta ásinn í. Sá S: 43 H: 752 ^T: D865 L: ADG9 sagnhafi nú þann möguleika einan, að S hefði spaða kóng þriðja, spaða var spilað og fékk D þann slag, var nú enn farið inn í blindan á lauf. S sá hvcrt stefndi og losaði sig við spaða kóng í þann slag. Varð sagnhafi nú að láta í minni pokann og verða einn niður í spilinu. BRIDGEÞRAUT: S: 97 H: 97 T: Á96 L: D S: G 10 H: — T: D 8 7 L: K 10 7 S: ÁD8 H: — T: G 4 L: Á93 Hjarta tromp. S á útspil. N—S fá alla slagina. Lausn á slSnstu þraut S spilar trompi og svínar. N spilar hæsta laufi, scm S gefur tigul í og V trompar. S tckur næst á spaða ás. N fer ínn á tromp og tekur tigulsiaginn, komast A og V þá báðir í kastþröng. 14 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.