Heimilisritið - 01.07.1954, Side 33

Heimilisritið - 01.07.1954, Side 33
þrem fjórðuhlutum af því ofan í Stevvart. Síð'an óku þeir allt h\rað af tók til hótelsins, þar sem læknir skar í bitið á augabragði. IJað var á síðustu stundu, en Stewart var ungur og hraustur, og hann jafnaði sig. — Og frú Barton? Finucane vætti varir. — Æijá! Hún gerði það, sem ég hafði sjálfur ráðlagt Stevvart: hún fór. Oðara en Stewart var úr allri hættu, en það' var hann næsta dag, — þú væizt, að eftir svona bit er það annað h\rort. líf eða dauði — yfirgaf hún hótelið án þess að vitja hans meir. Að svo miklu leyti sem ég veit, hafá þau aldrei sézt síðan. Hann stundi og hristi höfuðið. — Vesalings maðúrinn, tautaði hann. — Það leið langur tími áð- ur en hann jafnaði sig eftir þetta atvik. Finucane þagnaði. Neðan frá uppgraftarsvæðinu barst söngur Arabanna: IÁfvana í brjósti viér hvikar hjartað. Míns hugljúfa augu ég sé aldrei meir. Nefhljóða og hjáróma radd- irnar titruðu í eyrum okkar. Minn hugljúji yfirgaf mig, hljómaði viðlag fjöldans aftur og aftur. — Við verðum að fara að koma okkur heim í matinn, sagði Finucane skyndilega. — Verka- mannahópurinn teknr sér nú nú hvíld. Hann strauk hendi yfir augun. — Þetta fjárans ryk sezt í augun á manni, bætti hann við önuglega. A handarjaðri lians rétt ofan við litlafingur sá ég tvo fjólu- bláa bletti, tengda með löngu hvítu öri. F.LÍAS MAK þýddi. Ráðning á maí-krossgátunni LÁRÉTT: i. kúla, 5. cspar, 10. aska, 14. æðin, 15. ljúka, 16. fjár, 17. tind, 18. fóarn, 19. lóin, 20. trallar, 22. and- vana, 24. cir, 25. snara, 26. saggi, 29, aka, 30. ákast, 34. unnt, 35. svo, 36. sparka, 37. kný, 38. gúa, 39. æla. 40. mct, 41. kappar, 43. stó, 44. narr, 45. aðall, 46. bit, 47. horfa, 48. alein, 50. sót, 51. kunnast, 54. cplavín, 38. ótæk, 59. paufa, 61. lcsa, 62. fala, 63. angur, 64. cfar, 65. snar, 66. Ragna, 67. girt. LÓÐRÉTT: 1. kætt, 2. úðir, 3. lina, 4. andlcgt, 5. Elfar, 6. sjór, 7. púa, 8. akrana. 9. ranna, 10. aflvaka, 11. sjóa, 12. káin, 13. arna, 21. LII, 23. drápa, 25. sko, 26. sukka, 27. annað, 28. gnýpa, 29. Ava, 31. armar, 32. skrcf, 33. Tatra, 35. súr, 36. sló, 38. galla, 39. ætt,^(i. plankar, 43. sin, 44. notaleg, 46. bitana, 47, hól, 49. cspar, 50. spara, 51. kófs, 52. utan, 53. næla, 54.' cfun, 55. vefi, 56. ísar, 57. nart, 60. ugg. JÚLÍ, 1954 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.