Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.07.1955, Qupperneq 44
þessara tveggja tegunda. í Pe- kingmanninum sýna viss eðlis- einkenni neðri kjálkans, en af þeim eru nú kunn ellefu sýnis- hom, greinilega þróun í áttina til „nútíma“ mannsins, enda þótt þau séu enn þétt og frumstæð — raunverulega nálgast þau þá tegund meir en nokkur önnur af hinum frumstæðu hauskúp- um. Tennurnar, en af þeim hafa fundizt á annað hundrað sýnis- horn, sýna ennfremur viss „nú- tíma“ eðliseinkenni. í báðum þessum tilfellum hef- ur þessi röksemd verið talin túlka merki um þróun í áttina til nútímategundar Mongóla. Líkindi þessi styrkjast við þá staðreynd, að Peking-maðurinn virðist hafa haft breitt og flatt nef eins og Mongólakynstofninn. Ennfremur virðist engin ástæða til þess að ætla, að Peking-mað- urinn hafi verið mállaus, enda þótt draga megi þá ályktun af lögun kjálkans, að sumar aðrar tegundir hins frumstæða manns — eins og til dæmis Heidelberg- maðurinn, frumstæð tegund, sem kunn er aðeins af þéttum (massiv) kjálka, sem fannst 1 Þýzkalandi árið 1907 — hafi ekki getað beitt tungunni þannig, að fram hafi komið greinilegt mál. Allt öðru máli er að gegna um neðri kjálka Piltown-manns- Neanderthal-maður. Höfuð mótað af próf. J. H. Mc- Gregor eftir höfuðkúpu, sem fannst árið 1908 í La Chapelle- aux-Saints, Corréze, Frakklandi. ins. Hann er líkastur apa-kjálka af öllum þeim kjálkum, sem taldir eru af mannlegum upp- runa. Þar sem hauskúpan fannst í brotum á ýmsum tímum, héldu sumir vísindamenn því fram, að ómögulegt væri, að slíkur kjálki gæti verið úr hauskúpu, sem af frumstæðri tegund að vera, væri svo þroskuð. Töldu þeir, að hún væri úr ehimpansa-steingerv- ingi, eða jafnvel orangutan-apa. Bentu þeir jafnframt á apaeðli tannanna, sérstaklega vígtannar 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.