Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 27

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 27
frá afreksverkuni sínum og æv- intýrum. Hann drekkur töfra- drjrkk, sem Högni gefur honum, og fær þá strax minnið um sam- band sitt og Brynhildar. Hann segir frá því hvernig hann reið vafurlogann, kleif Valkyrjuham- ar og tók Brynhildi sér fyrir konu. I því skýtur Högni spjóti í bak hans og hann fellur, særð- ur til ólífis. „Brynliildur dýrð- legust bríiður“. Lokaatriðið ger- ist í sal í höllinni. Lík Sigurð'ar er borið inn og Guðrún er yfir- komin af harmi. Högni krefst hringsins af fingri Sigurðar, en Gunnar synjar honum þess. Þeir berjast og bar Högni banaorð af Gunnari. Að því búnu reynir Högni að taka hringinn af hendi líksins, en þá lyftist armur þess ógnandi. Allir verða skelfingu lostnir. Brynhildur horfir harm- þrungin á hina föllnu hetju og skipar svo fyrir að líkið skuli brennt á báli á bökkum Rínar. Hún kallar til sín tvo hrafna, sem hún sendir til eldguðsins, Loka, til að segja honum að eyða valdi guðanna með því að brenna Valhöll. „Ragnarök nálg- ast“. Brynhildur kveikir á bál- kestinum og lætur færa sér hest sinn. Hún sezt í söðulinn og keyrir hestinn sporum beint inn í logana. Fljótið rís og slekkur bálið. Rínardísir hrifsa hringinn úr eimyrjunni. Högni ætlar að þrífa hann af þeim, en þær draga hann í fljótið. I fjarska sést Val- höll brenna og guðirnir bíða síns skapadægurs. Undarleg rökfærsla Eiginkonan les í blaði og segir við manninn sinn: „Láttu þetta nú verða þér til vamaðar, sem stendur héma í blaðinu: „Jón fór út í bádnn og ýtd frá landi, en vegna þess að hann var dmkkinn, hvolfdi hann bámum, féll í ána og drukknaði." — Ef hann hefði ekki dmkk- ið áfengi, myndi hann ekki hafa drukknað.“ Eiginmaðurinn: „Nú, hann datt í ána, var það ekki?“ Konan: „Jú það stendur héma.“ Maðurinn: „Og hann var lifandi, þegar hann lentí í henni?“ Konan: „Auðvitað dó hann ekki fyrr en hann drukknaði." Maðurinn: „Þá hefur það verið vamið en ekki vínið, sem varð honum að bana." JÚLÍ, 1955 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.