Heimilisritið - 01.07.1955, Síða 17
framan úr ganginum. Einn
þeirra gægðist inn og sagði stutt-
lega við lögregluforingjann, sem
stóð hjá henni: „Nei, herra. Ekk-
ert nema dauður hundur. Höfuð-
kúpa hundsins hafði verið klof-
in með skóflu.“
Einhver ýtti honum til hliðar,
og allt í einu stóð herra Davis
ljóslifandi á þröskuldinum.
Hann hélt á flötum pakka und-
ir handleggnum. Á höku hans
var silfurlitur hýjungur, eins og
hann hefði ekki rakað sig í
nokkra daga.
Hann gekk til hennar og virt-
ist óttasleginn. ,,Hvað er að, frú
Collins? Hvað hefur komið fyr-
ir? Allir þessir menn. — Og ég
heyrði skothvelli þegar ég var
á leiðinni hingað —
Varir hennar bærðust hljóð-
laust nokkra stund, svo stamaði
hún: „Honum tókst það ekki —
þér fónxð út, eins og hann
sagði —
„Ég fór í gærmorgun áður en
birti. Ég vildi fyrir enga muni
missa af fyrstu útgáfunni. Ég
fór áður en ég hafði fengið rak-
vatnið mitt. Ég hripaði nokkrur
orð til yðar, en ég var svo lopp-
inn af kulda að það var víst ó-
læsilegt.“
Síðan bætti hann við: „Það
var merkilegt. Það hafði verið
kveikt upp í ofninum þegar ég
vaknaði. Ég hlýt að hafa gert
það sjálfur hálf-sofandi. Ég
slökkti undir eins í honum, því
ég mundi eftir því hvemig fór
fyrir mér í fyradag. Og rétt áð-
ur en ég vaknaði dreymdi mig
að ég heyrði hundsýlfur frammi
á ganginum —“
Hún sneri grátvipruðu andlit-
inu að lögregluforingjanum.
„Það var þá satt, hvert einasta
orð, sem hann sagði, var satt, og
ég —“
Lögregluforinginn klappaði
róandi á hönd hennar. „Látið
það ekki á yður fá. Þannig er
lífið. Enginn trúir morðingja,
jafvel bkki þegar hann segir
satt.“ *
Laufblaðið
Lítíl stúlka var að skoða biblíu foreldra sinna og rakst þá á þurrk-
að laufblað inn á milli blaðanna.
„Sjáðu hvað ég fann,“ hrópaði hún. — „Þetta er víst fíkjublaðið
hennar Evu.“
JÚLÍ, 1955
15