Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 17
framan úr ganginum. Einn þeirra gægðist inn og sagði stutt- lega við lögregluforingjann, sem stóð hjá henni: „Nei, herra. Ekk- ert nema dauður hundur. Höfuð- kúpa hundsins hafði verið klof- in með skóflu.“ Einhver ýtti honum til hliðar, og allt í einu stóð herra Davis ljóslifandi á þröskuldinum. Hann hélt á flötum pakka und- ir handleggnum. Á höku hans var silfurlitur hýjungur, eins og hann hefði ekki rakað sig í nokkra daga. Hann gekk til hennar og virt- ist óttasleginn. ,,Hvað er að, frú Collins? Hvað hefur komið fyr- ir? Allir þessir menn. — Og ég heyrði skothvelli þegar ég var á leiðinni hingað — Varir hennar bærðust hljóð- laust nokkra stund, svo stamaði hún: „Honum tókst það ekki — þér fónxð út, eins og hann sagði — „Ég fór í gærmorgun áður en birti. Ég vildi fyrir enga muni missa af fyrstu útgáfunni. Ég fór áður en ég hafði fengið rak- vatnið mitt. Ég hripaði nokkrur orð til yðar, en ég var svo lopp- inn af kulda að það var víst ó- læsilegt.“ Síðan bætti hann við: „Það var merkilegt. Það hafði verið kveikt upp í ofninum þegar ég vaknaði. Ég hlýt að hafa gert það sjálfur hálf-sofandi. Ég slökkti undir eins í honum, því ég mundi eftir því hvemig fór fyrir mér í fyradag. Og rétt áð- ur en ég vaknaði dreymdi mig að ég heyrði hundsýlfur frammi á ganginum —“ Hún sneri grátvipruðu andlit- inu að lögregluforingjanum. „Það var þá satt, hvert einasta orð, sem hann sagði, var satt, og ég —“ Lögregluforinginn klappaði róandi á hönd hennar. „Látið það ekki á yður fá. Þannig er lífið. Enginn trúir morðingja, jafvel bkki þegar hann segir satt.“ * Laufblaðið Lítíl stúlka var að skoða biblíu foreldra sinna og rakst þá á þurrk- að laufblað inn á milli blaðanna. „Sjáðu hvað ég fann,“ hrópaði hún. — „Þetta er víst fíkjublaðið hennar Evu.“ JÚLÍ, 1955 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.