Heimilisritið - 01.07.1955, Side 54

Heimilisritið - 01.07.1955, Side 54
að komast að sönnum niðurstöð- um um, hvort reykingar kunna að valda lungnakrabba, eða eitt- hvað annað, og síðan leitast við að koma í veg fyrir slíkar or- sakir.“ Og hvað blöðin áhrærir, þá sagði New York Times: Hlut- deild sígarettureykinga í krabba- meini er sönnuð. Hins vegar sagði New York Daily Mirror: Vís- indamenn efast um hlutdeild sígarettunnar í lungnakrabba- meini. Svo við verðum, enn sem kom- ið er, að hafa okkar eigin skoð- anir í máli þessu. Kannske var þeð bezt hjá skáldkonunni Wy- lie, en hún sagði í bréfi til Tim- es: Þetta er allt ósköp heimsku- legt. Úr einhverju hljótum við að deyja. Og það er skelfing leið- inlegt, úr hverju sem það verð- ur! — Hressið ykkur upp! * FYRIRBOÐI „Þér skiljið," sagði eigandinn, „fjölskyldudraugurinn fylgir með í húsakaupunum. Það er trú manna, að eigandinn sjái drauginn þrem dögum fyrir dauða sinn. Það er sagt, að hann birtist sem munkur eða riddari, eða jafnvel eins og garðyrkjumaðurinn þarna.“ „En, góði maður, það er enginn garðyrkjumaður þarna.“ HEIMSPEKILEGAR VANGAVELTUR Heimspekingur deildi við guðfræðing, og guðfræðingurinn slengdi á hann þessari líkingu: „Þið heimspekingar eruð eins og blindir menn í dimmu herbergi, leitandi að svörtum kötum, sem ekki eru þar.“ Heimspekingurinn svaraði: „O, jæja, en þú myndir hafa fundið þá.“ TVÆR ÍRSKAR SKRÝTLUR Bamey: „Þetta er dásamlegur drengur, sem þú átt þarna, Terty. Stórgáfulegt höfuðlag og glæsilegt andlitsfall! — Geturðu lánað mér einn bláann?" Terry: „Ég get ekki lánað þér tíeyring. Þetta er sonur konunnar minnar frá fyrra hjónabandi." Frú Murphy: „Að hverju skyldirðu vera að leita, elskan?“ Murphy: ,Engu, alls engu.“ Frú Murphy: „Jæja! Þú finnur það þá áreiðanlga í flöskunni, þar sem viskýið var áður.“ 52 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.