Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 45

Heimilisritið - 01.07.1955, Blaðsíða 45
Neanderthal-kona. Neanderthal-kona að hreinsa hreindýrs-húð. Mót sýnt á sýn- ingu í Field Museum of Natural History, Chicago. einnar, sem fannst nokkru seinna en aðrir hlutar hauskúp- unnar, og er greinilegs apa-eðlis. Fomleifafundur í Kent FREKARI tilraunir til þess að setja saman hauskúpu úr brot- unum, hafa leitt 1 ljós enn meira samræmi milli hennar og kjálk- ans, sem nú er almennt, og þó ekki óyggjandi, talinn vera úr hauskúpunni, og jafnframt tal- inn vera kjálki úr manni af mjög frumstæðri tegund. Það viðfangsefni er enn óleyst, að apa-laga kjálki er hér í sam- bandi við heila af þroskaðri teg- und, þar sem í Austurlöndum, í Peking-manninum, hefur fund- izt framúrskarandi frumstæður heili í sambandi við kjálka, sem kominn er talsvert áleiðis á þró- unarbrautinni. Hinn nýlegi forn- leifafundur í Swanscombe í Kent (Engl.), þar sem fannst hauskúpa, sem svipar til Pilt- down-hauskúpunnar, en er þó e. t. v. miklu yngri, hefur gert mál þetta mikið erfiðara úr- lausnar. Eins og nú standa sak- ir er þó óhætt og enda hag- kvæmt að slá því föstu, að Pilt- down-maðurinn hafi verið af mjög frumstæðri tegund. Neanderthal-maðurinn ÞEGAR Peking-maðurinn fannst fyrst, töldu sumir að hann væri tegund forfeðra Ne- anderthal- eða Moustier-manns- ins. — Neanderthal-maðurinn (Homo Neanderthalensis) er merkileg, en nú aldauða tegund frummannsins, og var hann um langt skeið eina tegundin, kunn vísindamönnum, sem var frum- stæðari en nútímamaðurinn. Nafnið stafar af því, að tegund þessi hlaut fyrst viðurkenningu þegar hauskúpa ein fannst í Neanderthal-hellinum í Dússel- dorf í Þýzkalandi; en nú er vit- að, að Gíbraltar-hauskúpan, sem JÚLÍ, 1955 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.