Heimilisritið - 01.11.1955, Page 34
BRIDGE
ÞATTUR
S: D io 6
H: 1073
T: Á 5 2
L: K982
H: Á954
T: K D G 8 4
L: G53
S: G 7 2
H: DG82
T: 1063
L: D 10 4
S: ÁK8543
H: K6
T: 97
L: Á 7 6
og þar sem laufið fellur, fer hann inn á
spaðadrottningu og gefur af sér hjarta í
þrettánda laufið. Ef laufið hefði ekki
fallið hefði sagnhafi reynt að spila hjarta
frá borði í von um að ásinn væri hjá A.
En hafið þér nú, lesandi góður, kom-
ið auga á það, að A—V geta samt
hnekkt sögninni, þrátt fyrir fyrsta út-
spilið?
Það getur V gert mcð því að láta lág-
an tigul í öðru útspili í stað drotning-
arinnar, en það er dálítið óvenjulegur
spilamáti.
Sagnir voru þannig: S 1 sp., V 2 t.,
N 2 sp., og S 4 sp.
V spilaði út tigulkóng. Sagnhafi
staldrar nú við til þess að leggja sitt
spilaplan og mcta vinningsmöguleikana.
Sjálfsagt er að gera ráð fyrir hjarta-
ásnum hjá V, þótt svo kunni að fara,
að í lokin verði það að vera þrautalend-
ingin að ætla A hann.
Fyrsti slagurinn er því gefinn, til þess
að fyrirbyggja innkomu hjá A í tigli.
Næst er tiguldrottningu spilað. Ein lcið
er sú, að taka nú með ás og spila lauf-
tvistinum í von um að A láti lítið lauf
(3, 4 eða 5) þannig að V verði að taka
þann slag. Hcfir sagnhafi þá skapað sér
möguleika á að fá eitt Iauf frítt í borði
ef þau liggja skipt hjá andstæðingun-
um. Þetta getur Á fyrirbyggt með því
að láta lauftíuna í fyrsta laufið.
Aftur á móti getur sagnhafi með því
að reikna A með þrjá tigla skapað sér
þennan möguleika með því að gefa tig-
uldrottninguna líka, og gefa síðan af
sér lauf í tigulásinn. Hann myndi þá
taka næst tvo hæstu í trompi, síðan ás
og kóng í laufi og trompa lauf heima,
BRIDGEÞRAUT
8:964
H: 5
T: AD86
L: K
S: K 8
H: KG74
T: K97
L: —
N
V A
S___
S: G75
H: 6
T: G
L: Á D 9 4
S: D
H: D98
T: —
L: G8765
Grand. S á útspil. N—S fá 7 slagi.
Lausn á síðustu þraut
S tekur slag á tigul. N tekur næsta
á lauf og þriðja á hjarta en S gefur af
sér spaða. Næsta slag fær A á tigul, en
S gefur af sér hinn spaðann. N fær
næsm tvo slagi á spaða og V lendir í
kastþröng.
32
HEIMILISRITIÐ