Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 34

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 34
BRIDGE ÞATTUR S: D io 6 H: 1073 T: Á 5 2 L: K982 H: Á954 T: K D G 8 4 L: G53 S: G 7 2 H: DG82 T: 1063 L: D 10 4 S: ÁK8543 H: K6 T: 97 L: Á 7 6 og þar sem laufið fellur, fer hann inn á spaðadrottningu og gefur af sér hjarta í þrettánda laufið. Ef laufið hefði ekki fallið hefði sagnhafi reynt að spila hjarta frá borði í von um að ásinn væri hjá A. En hafið þér nú, lesandi góður, kom- ið auga á það, að A—V geta samt hnekkt sögninni, þrátt fyrir fyrsta út- spilið? Það getur V gert mcð því að láta lág- an tigul í öðru útspili í stað drotning- arinnar, en það er dálítið óvenjulegur spilamáti. Sagnir voru þannig: S 1 sp., V 2 t., N 2 sp., og S 4 sp. V spilaði út tigulkóng. Sagnhafi staldrar nú við til þess að leggja sitt spilaplan og mcta vinningsmöguleikana. Sjálfsagt er að gera ráð fyrir hjarta- ásnum hjá V, þótt svo kunni að fara, að í lokin verði það að vera þrautalend- ingin að ætla A hann. Fyrsti slagurinn er því gefinn, til þess að fyrirbyggja innkomu hjá A í tigli. Næst er tiguldrottningu spilað. Ein lcið er sú, að taka nú með ás og spila lauf- tvistinum í von um að A láti lítið lauf (3, 4 eða 5) þannig að V verði að taka þann slag. Hcfir sagnhafi þá skapað sér möguleika á að fá eitt Iauf frítt í borði ef þau liggja skipt hjá andstæðingun- um. Þetta getur Á fyrirbyggt með því að láta lauftíuna í fyrsta laufið. Aftur á móti getur sagnhafi með því að reikna A með þrjá tigla skapað sér þennan möguleika með því að gefa tig- uldrottninguna líka, og gefa síðan af sér lauf í tigulásinn. Hann myndi þá taka næst tvo hæstu í trompi, síðan ás og kóng í laufi og trompa lauf heima, BRIDGEÞRAUT 8:964 H: 5 T: AD86 L: K S: K 8 H: KG74 T: K97 L: — N V A S___ S: G75 H: 6 T: G L: Á D 9 4 S: D H: D98 T: — L: G8765 Grand. S á útspil. N—S fá 7 slagi. Lausn á síðustu þraut S tekur slag á tigul. N tekur næsta á lauf og þriðja á hjarta en S gefur af sér spaða. Næsta slag fær A á tigul, en S gefur af sér hinn spaðann. N fær næsm tvo slagi á spaða og V lendir í kastþröng. 32 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.