Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Side 1

Fréttatíminn - 07.09.2012, Side 1
Lét flúra á sig nafn Sjonna Brink 7.-9. september 2012 36. tölublað 3. árgangur 24 78 Besti vinur Sjonna  viðtal Fólkið á bak við Jón Margeir SverriSSon Særún Harðardóttir Úttekt Skattrann- sóknar- stjórinn réttsýni úr Breið- holti 8 Lét heilablóðfall ekki stöðva drauminn Fréttir LjóSMynd/eVA BjÖRK síða 16 dóttir kvalara Rögnu um dularfulla hvarfið Hryllileg saga rögnu estherar Sigurðardóttur 36 Úttekt Gulldrengurinn í London Öll fjölskyldan stóð sameinuð á bak við Jón Margeir Sverr- isson, tæplega tvítugan gullverðlaunapilt á ólympíuleikum fatlaðra. Fjölskyldan grét af fögnuði þegar fingurgómar hans snertu bakkann í sundlauginni í London. Hann hafði sýnt og sannað að hann getur það sem hann vill. Sem lítill drengur sagði hann; ég get ekki, en sjálfstraustið jókst með hverju árinu í sérskólanum. Hann er elstur þriggja systkina, sem fædd eru á þremur árum og alin upp síðustu ár af föður þeirra, Sverri Gíslasyni, einum. „Hann sýndi og sannaði hvað hann er,“ segir faðir Jóns Margeirs stoltur. ViÐtAL Bryndís kristjáns- dóttir Fylgir Fréttatímanum í dag (Já, þú last rétt) MJÓDDIN Álfabakka 14 Sími 587 2123 FJÖRÐUR Fjarðargötu 13-15 Sími 555 4789 SELFOSS Austurvegi 4 Sími 482 3949 Velkomin í Augastað. Gleraugnaverslunin þín PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 21 4 4 4 Barnagleraugu frá 0 kr. Öll börn upp að 18 ára aldri eiga rétt á endurgreiðslu frá Þjónustu- og þekkingarmiðstöð vegna gleraugnakaupa. Þú getur fengið gleraugu hjá okkur á endurgreiðsluverði Miðstöðvarinnar.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.