Fréttatíminn - 19.11.2010, Side 13

Fréttatíminn - 19.11.2010, Side 13
ÍS LE N S K A S IA .IS A R I 5 2 0 7 5 1 1 /1 0 1) Sjóðurinn er verðbréfasjóður samkvæmt lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Stefnir hf. 2) Sjóðurinn er fjárfestingarsjóður sam- kvæmt lögum nr. 30/2003, um verðbréfasjóði og fjárfestingarsjóði. Rekstrarfélag sjóðsins er Stefnir hf. 3) Upplýsingar fengnar af upplýsingaveitu Bloomberg. Vakin er sérstök athygli á að áhætta fylgir fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum verðbréfasjóða og fjárfestingarsjóða, t.d. getur fjárfesting rýrnað eða tapast að öllu leyti. Fjárfestingarsjóðir hafa rýmri fjárfestingarheim- ildir, sem geta leitt til minni áhættudreifingar en í verðbréfasjóðum. Fjárfesting í fjárfestingarsjóði telst því almennt vera áhættumeiri en fjárfesting í verðbréfasjóði. Fyrri ávöxtun sjóða gef- ur ekki áreiðanlega vísbendingu um framtíðarávöxtun þeirra. Nánari upplýsingar um sjóðina, þ.á m. nánari upplýsingar um áhættu við fjárfestingu í hlutdeildarskírteinum þeirra, má finna í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu þeirra, sem nálgast má á www.arionbanki.is/sjodir. Ávöxtun sjóða Stefnis Blandaðir sjóðir Stefnir – Eignastýringarsjóður2 9,0% 9,6% Stefnir – Samval2 10,9% 11,7% Íslensk hlutabréf Stefnir – IS 152 27,4% -24,2% Íslensk skuldabréf Stefnir – Ríkisvíxlasjóður1 7,0% 8,2% Stofnaður: 18.02.09 Stefnir – Ríkisbréfasjóður óverðtryggður1 16,3% 15,0% Stofnaður: 28.01.09 Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur1 12,1% 12,8% Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur1 12,4% 12,8% Stefnir – Skuldabréf stutt2 10,4% 10,4% Stofnaður 01.06.06 Erlend hlutabréf ** KMS – Global Equity1 3,0% 14,8% KF – Global Value1 7,5% 14,2% Stefnir – Erlend hlutabréf1 1,4% 14,7% MSCI World (viðmið)3 -1,6% 13,4% KMS BRIC1 5,2% 21,4% Stofnaður: 04.07.06 MSCI Emerging (viðmið)3 7,4% 19,4% Stefnir – Scandinavian Fund1 12,3% 12,6% Stofnaður: 04.07.07 MSCI Nordic (viðmið)3 5,5% 9,23% Stefnir er sjálfstætt starfandi fjármálafyrirtæki sem rekur innlenda og alþjóðlega verðbréfasjóði, fjárfesting- arsjóði og fagfjárfestasjóði fyrir einstaklinga og fagfjárfesta. Stefnir er stærsta sjóðastýringarfyrirtæki landsins. Eignir í virkri stýringu eru um 270 milljarðar króna og viðskiptavinir um tuttugu þúsund talsins. Ávöxtun í fortíð gefur ekki áreiðanlegar vísbendingar um ávöxtun í framtíð Allar ávöxtunartölur eru í ISK. Tekið er tillit til umsýsluþóknunar við daglegan útreikning á gengi sjóðanna. Upplýsingar eru fengnar frá Arion verðbréfavörslu hf., sjodir.is (1 og 5 ár) og upplýsingaveitu Bloomberg (árleg ávöxtun frá stofnun). Verðbréfaþjónusta Arion banka er söluaðili sjóða Stefnis Kynntu þér sjóðina hjá starfsfólki verðbréfaþjónustu Arion banka í síma 444 7000, í næsta útibúi eða á arionbanki.is/sjodir Sjóður 1 ár* 5 ár* / Árleg ávöxtun frá stofnun* * 1 ár: 31.10.09–31.10.10. 5 ár: 31.10.05–31.10.10 árleg ávöxtun. Árleg ávöxtun frá stofnun: Ef sjóður er yngri en 5 ára. ** Vakin er sérstök athygli á því að sökum gjaldeyrishafta Seðlabankans er ekki hægt að fjárfesta í íslenskum krónum í þessum sjóðum.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.