Fréttatíminn - 19.11.2010, Side 21

Fréttatíminn - 19.11.2010, Side 21
VELKOMIN Á SÝNINGU NÝRRA ÞJÓNUSTU- OG ÖRYGGISÍBÚÐA HRAFNISTU FYRIR ELDRI BORGARA VIÐ BOÐAÞING 22-24 Í KÓPAVOGI Eldri borgurum og aðstandendum þeirra er boðið í heimsókn laugardaginn 20. nóvember kl. 14-17 til að skoða þjónustu- og öryggisíbúðir Hrafnistu við Boðaþing 22-24 í Kópavogi. Ellefu fullbúnar íbúðir til sýnis: A-íbúðir, tveggja herbergja, með öllum innréttingum, raftækjum, eikarparketi og öryggisgólfdúk á baðherbergi. C, D og F-íbúðir, þriggja herbergja, með öllum innréttingum, raftækjum, eikar- parketi og öryggisgólfdúk á baðherbergi. Kaffiveitingar í Þjónustumiðstöðinni við Boðaþing frá kl. 14 til 15. Gissur Páll Gissurarson, tenór, og Elín Ósk Óskarsdóttir, sópran, skemmta gestum. Glæsileg þjónustumiðstöð Innangegnt er í þjónustumiðstöð og hjúkrunar- heimili um tengigang sem tengist Boðaþingi 22-24. Í þjónustumiðstöðinni er fjölbreytt þjónusta í boði, fjölnotasalur með eldhúsi, hár- og fótsnyrting, sjúkraþjálfun, föndursalur og sundlaug. Útivistarperlur í næsta nágrenni Sunnan við húsið er glæsilegur púttvöllur og leiktæki fyrir barnabörnin. Göngustígar við húsið eru tengdir göngu- og reiðstígum sem liggja um hverfið og að útivistarperlunum við Elliðavatn og Heiðmörk. NÝJAR OG GLÆSILEGAR LEIGUÍBÚÐIR FYRIR 60+ FRÁBÆR STAÐSETNING OPIÐ HÚS LAUGARDAG KL. 14-17 Á sýningarstað liggja frammi kynningar bæklingar um íbúðirnar og upplýsingar um leiguverð. Nánari upplýsingar um íbúðirnar má fá á www.hrafnista.is, á skrifstofu Sjómannadags- ráðs í síma 585 9301 / 585 9302 / 585 9500. Einnig má senda fyrirspurnir á netfangið asgeir.ingvason@hrafnista.is ÍS LE N SK A D AS 5 23 46 1 1. 10 Innritunargjald fyrir misserið kr. 22.500 Vertu Velkomin/n í nám Við Háskólann á akureyri opnað Hefur Verið fyrir innritun á Vormisseri 2011 Fjölmiðlafræði Kennarafræði Líftækni Lögfræði Nútímafræði Samfélags- og hagþróunarfræði Sálfræði Sjávarútvegsfræði Viðskiptafræði Þjóðfélagsfræði M.S. í auðlindafræði Diplómunám í heilbrigðisvísindum Diplómunám í menntunarfræðum M.S. í heilbrigðisvísindum M.Ed. í menntunarfræðum M.A. í menntunarfræðum kynntu þér málið á www.unak.is Grunnnám á vormisseri: Framhaldsnám á vormisseri: Umsóknarfrestur er til 2. desember Velgengni Útkallsbóka erlendis Útkallsbækur Óttars Sveinssonar hafa notið vinsælda í útlöndum. Þær hafa verið gefnar út í Bandaríkjunum, Þýskalandi og Hollandi. Rescue 911 gerði sjónvarpsþátt eftir einni bókanna og var hann sýndur í yfir fjörutíu löndum. BBC hefur einnig sýnt efni úr bók- unum auk þess sem Readers Digest hefur birt efni. Næsta Útkallsbók sem væntanleg er í útgáfu erlendis er Útkall – árás á Goðafoss í Þýskalandi á næsta ári. Óttar Sveinsson, höf- undur Útkallsbókanna, með Eric Moody. Flugstjórinn heldur á stýri Boeing 747, breiðþotu British Airways, sem var hætt komin eftir flug gegnum eldfjallaösku árið 1982. Helgin 19.-21. nóvember 2010

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.