Fréttatíminn - 19.11.2010, Qupperneq 68

Fréttatíminn - 19.11.2010, Qupperneq 68
68 matur Helgin 19.-21. nóvember 2010 J ólin eru tími gjafa og matar og þetta tvennt sameinast einmitt afar vel í gómsætum gjafakörfunum sem Mjólkursamsalan býður upp á í ár. Körfurnar eru fullar af íslensku lostæti og koma í fjórum stærðum og mörgum verðflokkum. Þar er að finna bragðgóða íslenska osta, íslenskar sultur og íslenskt kex. Einnig er hægt að fá þessar vinsælu gjafakörfur sem kjötkörfur og sælkerakörfur sem eru stærri og innihalda þá hamborgarhrygg, konfekt, krydd- pylsur, salami, chutney og fleira gúmmelaði. Það er líka hægt að sérvelja í körfurnar eða jafnvel velja staðlaða körfu og breyta innihaldinu örlítið með góðri aðstoð starfsfólks MS. Einnig er sniðugt að koma sjálfur með viðbót í körfurnar eins og vínflösku eða annað sem gleður og þá er maður kominn með veglega og persónulega jólagjöf. Að auki fylgir þetta árið öllum körfum flottur bæklingur um desertosta þar sem finna má fróðleik um alla flóru íslensku mygluostanna frá MS og fá skemmtilegar ostahugmyndir fyrir ýmis tækifæri ásamt uppskriftum. Í ár er einnig í fyrsta skipti hægt að panta ostakörfurnar á netinu á www.ms.is. Gómsætar jólaostakörfur                                          ­  ­€‚ƒ „ …† ‚ ‡  ‚ˆ‰Š‹ŒŠ‹‰ ‰ˆ‰Žˆ ‘                           ­   €  Kokka- hnífurinn sá eini sem þú þarft Þú þarft nánast bara einn hníf í eldhúsinu, kokkahnífinn, sem upp á enska tungu kallast chef’s knive. Hann ræður við hér um bil allt sem þú þarft að skera, sneiða eða hakka. Hann hakkar hvítlaukinn, sneiðir melónuna og sker steikina og gerir það vel. Hugsanlega væri þó ekki vitlaust að eiga einn lítinn og góðan skreytingahníf (e. pairing knive) í fínvinnuna. Það er mikilvægt að nota kokkahnífinn rétt og nýta allt blaðið. Þannig er best að nýta hnífsoddinn í það smáa en blaðið nær skaftinu í stærri aðgerðir. Passa verður puttana á hinni hendinni vel og aldrei hafa þá útrétta, heldur lyfta hendinni upp og styðja fingurgómunum niður þannig að höndin líkist könguló með samvaxnar lappir. Þannig eru miklu minni líkur á að maður saxi einn óvart af. Kokkahnífar eru yfirleitt í kringum 20 cm á lengd en geta verið allt upp í 36 cm. Höfuðmáli skiptir þó að velja hníf sem þér finnst þægilegt að handleika. Svo er um að gera að kaupa fullt af lauk, gulrótum og agúrkum og byrja að æfa sig. Santoku er japanska útgáfan af kokkahníf Klassískur 27 cm kokkahnífur – Lifið heil Lægra verð í Lyfju www.lyfja.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /L Y F 5 20 05 1 0/ 10 Íbúfen 400 mg 30 stk. Áður: 566 kr. Nú: 499 kr. *gildir út nóvember 2010. 15%ÊJ—laafsl¾tti heyrnartækja í heim- starfsmenn er fyrir nýjungar í hönnun. reynslu í nokkra stuttum afgreiðslu- samkvæmt stöðlum l af heyrnarsíum ári 11 BÆTTRI HEYRN Heyrnarþjónusta Opið er virka daga frá kl. 9 til 16:30 nema á þriðjud. frá kl. 9 til 18:30 Tími pantaður í síma 534 9600 ______daginn ___.___. kl. ___ NÝRRI HEYRN Hlíðasmára 11 Kópavogi Sími: 534 9600 heyrn@heyrn.is heyrn.is be a d3 w ea r 1 3x 11 Tækið sem enginn veitir eftirtekt Ellisif K trín Björnsdóttir heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf Heyrn, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is Tilboð á heyrnartækjarafhlöðum. Tveir fyrir einn út apríl HEYRNARÞJÓNUSTA Bjóðum úrval af döskum ReSound heyrnartækjum be eru örsmá undratæki sem enginn veitir eftirtekt en gefa einstaklega náttúruleg tóngæði AZURE er einstök tæki gefa eðlilega heyrn. Dot eru með fíngerðustu heyrnartækjum sem fást í dag. Pulse eru öug tæki með vindvörn og hleðslurafhlöðum. Ziga nota „synergy“ til að bæta virkni og spara rafhlöður. Plus5 eru hagk æm, góð tæki með ölbreytta eiginleika. Heyrn, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is Ellisif Katrín Björnsdóttir Heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf Nánari upplýsingar Við hvetjum alla þá sem eru með heyrnartæki frá okkur að panta tíma til að láta stilla tæki sín ef ástæða er til, en sú þjónusta kostar ekkert. Tækið sem enginn veitir eftirtekt Bjóðum úrval af döskum ReSound heyrnartækjum be eru örsmá undratæki sem enginn veitir eftirtekt en gefa einstaklega náttúruleg tóngæði AZURE er einstök tæki gefa eðlilega heyrn. Dot eru með fíngerðustu heyrnartækjum sem fást í dag. Pulse eru öug tæki með vindvörn og hleðslurafhlöðum. Ziga nota „synergy“ til að bæta virkni og spara rafhlöður. Plus5 eru hagkvæm, góð tæki með ölbreytta eiginleika. Heyrn, Hlíðasmára 11, 201 Kópavogur 534 9600 heyrn@heyrn.is T’mapantanir - 534 9600 Ellisif Katrín Björnsdóttir Heyrnarfræðingur veitir faglega ráðgjöf Nánari upplýsingar www.heyrn.is Við hvetjum alla þá sem eru með heyrnartæki frá okkur að panta tíma til að láta stilla tækin sín f ástæða er til, en sú þjónusta kostar ekkert. Tækið sem enginn veitir eftirtekt Vertu þátttakandi Við bjóðum úrval af dönskum h yrnartækjum frá ReSound. Untitled-8 1 17.11.2010 08:59 HELGARBLAÐ Ókeypis alla föstudaga
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.