Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 5

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 5
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 121 Forsíða: Vindslroka eftir Jóhannes S. Kjarval, 1885-1972. © Erfingjar. Olía frá árinu 1941. Stærð: 144x101. Eigandi: Listasafn íslands. Ljósm.: Kristján Pétur Guðnason. Frágangur fræðilegra greina Upplýsingar um ritun fræðilegra greina er að finna í Fréttabréfi lækna 7/94. Stutt samantekt Handriti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöð með 40 mm spássíu vinstra megin. Hver hluti handrits skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða Ágrip og nafn greinar á ensku Ágrip Meginmál Þakkir Heimildir Töflur: Hver tafla með titli og neð- anmáli á sér blaðsíðu Myndatextar Myndir eða gröf verða að vera vel unnin á ljósmyndapappír (glossy prints) eða prentuð með leysiprent- ara. Það sem unnið er á tölvu komi einnig á disklingi, forrit fylgi með. Sendið frumrit og tvö afrit af grein- inni og öllu er henni fylgir (þar á með- al myndum) til ritstjórnar Lækna- blaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópa- vogur. Greininni þarf að fylgja bréf þar sem lýst er yfir af hálfu þess höf- undar sem annasl bréfaskipti að allir höfundar séu lokaformi greinar sam- þykkir og þeir afsali sér birtingarrétti (copyright) til blaðsins. Umræða og fréttir Sama gamla tóbakið: Pétur Heimisson............................. 184 íðorðasafn lækna 62: Jóhann Heiðar Jóhannsson ................... 186 Frá orlofsnefnd: Árni B. Stefánsson.......................... 187 Fundur sérfræðinga um boðað tilvísanakerfi 188 Almennur fundur í Læknafélagi Reykjavíkur 188 Opið hús í Hlíðasmára 8 ...................... 189 Lyfjmál 36: Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið og landlæknir............................... 190 Enn um tíðateppu: Rafn Líndal ................................ 192 Tryggingafréttir: Tryggingastofnun ríkisins .................. 197 Fréttir frá FÍLÍNA: Þorsteinn Skúlason ......................... 199 Áformum um tilvísanaskyldu mótmælt: Frá Geðlæknafélagi íslands.................. 200 Brekkuskógarfundur: Frá Félagi íslenskra heimilislækna ......... 200 Frá Vísindasjóði Félags íslenskra heimilislækna .............................. 201 Nýtt umboð: Pharmaco hf................................. 201 Frá Svæfingalæknafélagi íslands............... 201 Stöðuauglýsingar.............................. 202 Okkar á milli ................................ 206 Fundaauglýsingar ............................. 207 Háskóli íslands: Endurmenntunarstofnun ... 208 Ráðstefnur og fundir ......................... 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.