Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 10

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 10
126 LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Dýra- og mannsbit Kristján Oddsson11, Guörún Stefánsdóttir2’, Brynjólfur Mogensen3,4’, Sigurður Guðmundsson12'4’ Oddsson K, Stefánsdóttir G, Mogenscn B, Gud- mundsson S Borgarspitalinn and University of Iceland, Reykja- vík, Iceland Animal and human bites in Iceland Læknablaðið 1995; 81: 126-132 Information on incidence, epidemiology and com- plications of human and animal bites in Nordic countries is limited, but these injuries can carry seri- ous infectious complications. We conducted a pro- spective study at the Borgarspitalinn Emergency Department (ED) from August 1991 to July 1992. During this time 145 individuals entered the ED due to bites (accounting for ~0.4% of all admissions to the ED); 66 subjects (46%) had been bitten by dogs (41 provoked), 29 (20%) by cats, 34 (23%) by hu- mans and 16 (11%) by other animals (horse, rabbit, hamster, rat, parrot, piraiiha fish, guinea pig, mink). The victims of dog and human bites were primarily men under 30 years of age, 73% and 79%, respec- tively. Dog and human bites were most common during the summer months and 41% of subjects bitten by humans were inebriated. Culture speci- mens were obtained on admission from 67 subjects, 31 from dog bites (58% positive), 10 from cat bites (80% positive), 19 from human bites (84% positive) and 7 from other bites (43% positive). The most common organisms isolated from dog bites were B-hemolytic streptococci, S. aureus and CDC M-5, from cat bites Pasturella multocida, Flavobacterium sp. and from human bites S. aureus and B-hemolytic streptococci. Prophylactic antibiotics were prescribed to 92 (63%) of the victims. Clinical infection was observed in 23 Frá '’lyflækninga-, 2)sýkla- og 3)slysadeild Borgarspítalans, “'læknadeild Háskóla (slands, Reykjavík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Siguröur Guðmundsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. (16%) individuals. The infection rates after dog, cat and human bites were 8%, 28% and 29%, respec- tively. Three individuals bitten by humans had to be hospitalized due to osteomyelitis and/or severe cel- lulitis. The demography of bites in this study was similar to that reported elsewhere. Infection rates were comparatively low, possibly due to current habits of prophylactic antimicrobial use. Ágrip Upplýsingar um faraldsfræði og afleiðingar bita dýra og manna eru af skornum skammti á Norðurlöndum. Gerð var framsýn athugun á öllum sem leituðu til slysadeildar Borgarspítal- ans vegna bitsára frá ágúst 1991 til júlíloka 1992. A tímabilinu leituðu 145 manns til deildar- innar vegna þessa, ~0,4% heildarheimsókna. Vegna hundsbits komu 66 (46%, 41 af tilefni), kattarbits 29 (20%) mannsbits 34 (23%) og 16 (11%) vegna bits annarra dýra. Þeir sem hund- ar og menn bitu voru flestir karlmenn undir 30 ára (73% og 79%); 41% mannsbita tengdust ölvun. Af öllum þolendum bita voru 38% börn 12 ára og yngri. Fjörutíu og sjö prósent kvenna sem kettir bitu voru yfir 40 ára. Ræktunarsýna var aflað frá 67 (46%) manns við komu, 31 frá hundsbitum (58% jákvæð), 10 frá kattarbitum (80% jákvæð) og 19 frá manns- bitum (84% jákvæð). Helstu sýklar sem rækt- uðust frá hundsbitum voru 6-hemólýtískir streptókokkar, S. aureus og CDC M-5, frá kattarbitum Pasturella multocida, Flavobacter- ium sp. og frá mannsbitum S. aureus og 6- hemólýtískir streptókokkar. Sýklalyfjum í varnarskyni var ávísað til 92 einstaklinga (63%) venjulega í þrjá til fimm daga. Klíníska sýkingu fengu 22 (15%) og var sýkingartíðni eftir hundsbit 8%, 28% eftir kattarbit og 29% eftir mannsbit. Inn á sjúkra- hús þurfti að leggja þrjá einstaklinga, tvo eftir kattarbit og einn eftir mannsbit. Dýra- og mannsbit eru fremur fátítt vanda-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.