Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 24

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 24
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 Fjöldi einstaklinga Greiningartöf (vikur) Mynd 2. Greiningartöf. Tímalengd frá fyrstu sjúkdómsein- kennum áður en greining fékkst með mótefnamœlingu. Fjöldi einstaklinga Vinnutap (vikur) Mynd 3. Lengd fjarveru úr vinnu eða námi vegna CMV- sýkinga. Langflestir voru veikir í þrjár til fjórar vikur áður en grunur vaknaði um CMV-sýkingu (mynd 2). Tveir einstaklingar voru þó veikir talsvert lengur áður en lögð voru drög að grein- ingu með mótefnamælingu. Annar var veikur í átta vikur með óljósan slappleika eftir almenn sýkingareinkenni í byrjun en fékk síðan brjóst- verki og hjartsláttarköst sem ráku hann til læknis. Hinn var kona sem hafði í byrjun al- menn sýkingareinkenni með hitatoppum af og til. Hún greindist með blóðleysi og var sett á járnmeðferð en hélt áfram að finna fyrir slapp- leika og þegar í ljós komu brengluð lifrarpróf var hún lögð inn á sjúkrahús og greindist þá með CMV-sýkingu 12 vikum eftir upphaf veik- inda. Fimmtán sjúklingar lögðust inn á sjúkrahús en flestir dvöldu þar skemur en viku. Tveir einstaklingar voru áberandi lengst á sjúkra- húsi. Annar fékk Guillain-Barré fjöltauga- bólgu, lamaðist og var tvo mánuði á sjúkrahúsi og síðan í áframhaldandi endurhæfingu og var að minnsta kosti sex mánuði að komast á fæt- ur. Hinn sjúklingurinn var kona sem dvaldi 19 daga á sjúkrahúsi og var með CMV-lifrarbólgu auk annarra kvilla. Mynd 3 sýnir fjarveru úr vinnu eða námi. Flestir voru fjarverandi í allt að fjórar vikur. Tveir einstaklingar skáru sig úr hvað varðaði fjarveru, voru frá vinnu þrjá og sex mánuði en það voru sömu einstaklingarnir og getið er um hér að framan og lengst dvöldu á sjúkrahúsi. Heildartími slappleika og þreytu var jafnan mun lengri en sá tími sem fólk var frá vinnu. Flestir fundu fyrir slappleika í fimm til átta vikur eftir að veikindi hófust en níu einstak- lingar voru meira en 10 vikur að ná fullum bata (mynd 4). Þrjár konur töldu sig hafi verið fulla sex mánuði að jafna sig og einn karlmaður sem fékk Guillian-Barré fjöltaugabólgu var einnig að minnsta kosti sex mánuði að jafna sig að fullu. Ein kona skar sig nokkuð úr þar sem hún hafði nánast engin einkenni umfram kláða. Þegar í ljós kom að lifrarpróf voru talsvert brengluð vaknaði grunur um CMV-sýkingu. Önnur kona var óvenjuleg í því tilliti að ein- Mynd 4. Heildarlengd veikinda af völdum CMV-sýkinga.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.