Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 19

Læknablaðið - 15.02.1995, Blaðsíða 19
LÆKNABLAÐIÐ 1995; 81 135 Cytomegaloveirusýkingar heilbrigðra Elínborg Báröardóttir1), Ásbjörn Sigfússon2), Helga Kristjánsdóttir2), ÞorgerðurÁrnadóttir31, Sigurður B. Þorsteinsson11 Cytomegalovirus infections in healthy adults Bárðardóttir E, Sigfússon Á, Kristjánsdóttir H, Árnadóttir Þ, Þorsteinsson SB Læknablaðið 1995; 81: 135-143 Background: Primary cytomegalovirus (CMV) in- fections in healthy adults are considered extremely rare. To study the extent of this problem in Iceland we undertook a two year (1989 -1990) retrospective study of all new CMV infections in adults. Methods: All positive tests for CMV antibodies in clinical samples (194) were identified in the sole virology laboratory in Iceland. Patients younger than 16 years and all patients with underlying dis- eases that could cause immunosuppression were ex- cluded (154). The 40 remaining patients were con- tacted, their case histories reviewed and their serol- ogy for CMV, Epstein-Barr and HIV antibodies remeasured. Primary CMV infection was not con- firmed in 14 patients leaving 26 immune competent patients who fullfilled our criteria for primary sym- tomatic CMV infection by the presence of IgM anti- CMV antibodies. Results: Duration of illness in the 26 study patients varied from 1 to 25 weeks, usually 7-10 weeks. Fif- teen patients were hospitalized. Diagnostic delay was considerable. Immunological tests (DTH skin test, serum immunoglobulines and lymphocyte dif- ferential counts) done 1/2-2 years after the illness did nor reveal any persistent immune abnormalities except for an absolute increase in the number of CD8+ T lymphocytes. Frá lyflækningadeild Landspítalans'1, Rannsóknastofu Há- skólans í ónæmisfræöi21, Rannsóknastofu Háskólans í veirufræði31. Fyrirspurnir, bréfaskriftir: Siguröur B. Þor- steinsson, lyflækningadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Lykilorð: Cytomegaloveira, CMV-sýkingar, CMV-mótefni. Conclusions: We conclude that primary CMV in- fections in adults are not uncommon and probably underdiagnosed. When adult patients present with non-specific symptoms such as low grade fever, ma- laise and unexplained fatigue, CMV should be con- sidered or excluded with appropriate serological tests. Ágrip Megintilgangur þessarar rannsóknar var að athuga veikindi vegna cytomegaloveirusýkinga hjá heilbrigðum, fullorðnum einstaklingum. Farið var yfir öll veirurannsóknarsvör tveggja ára og leitað að einstaklingum með teikn um nýlega cytomegaloveirusýkingu. Upplýsingum um einkenni, skoðun og rannsóknarniðurstöð- ur var safnað úr sjúkraskrám og auk þess voru allir sjúklingarnir rannsakaðir á göngudeild hálfu til tveimur árum eftir veikindi. Á þeim tveimur árum sem athuguð voru fundust 26 annars hraustir, fullorðnir einstaklingar sem veikst höfðu af völdum cytomegaloveiru. Oft- ast höfðu sjúklingar verið veikir í meira en tvær vikur áður en leitað var að mótefnum gegn cytomegaloveiru og lengst dróst greining í 12 vikur. Flestir höfðu væg almenn sýkingarein- kenni en nokkrir urðu alvarlega veikir. Fimm- tán sjúklingar lögðust inn á sjúkrahús og tveir voru lengi á spítala, annar í 19 daga og hinn í tvo mánuði. Athyglisvert er að flestir voru lengi að ná sér að fullu eftir veikindin, flestir voru frá vinnu í meira en mánuð og einn ein- staklingur var óvinnufær í hálft ár. Rannsóknir hálfu til tveimur árum eftir veikindi bentu ekki til neinnar ónæmisbilunar eða annarra veik- inda sem gætu hafa átt þátt í cytomegaloveiru- sýkingu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Læknablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.