Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 18

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 18
6 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82: 6-7 Ritstjórnargrein Smitsjúkdómar og sýkingavandamál Hvað er á döfinni? Hvers er að vænta? Allmörg læknatímarit hafa ákveðið að helga nokkur eintök á árinu 1996 sama viðfangsefni. Það er við hæfi að sýkingar og sýkingavanda- mál hafi orðið fyrir valinu til að hleypa þessu samstarfi af stokkunum því að á síðustu árum hefur öllum orðið ljóst að á þessu sviði eru rnörg óleyst verkefni bæði gömul og ný. Lyfjaónæmi sýkla er líklega það vandamál sem vekur mestan ugg meðal lækna. Hérlendis hefur mest verið fjallað um penicillín ónæma pneumókokka. Rannsóknir Karls G. Kristins- sonar og félaga hafa vakið heimsathygli. Ekki sér fyrir endanlega lausn á þeim vanda en lík- legt er þó að lykilinn sé að finna í skynsamlegri notkun sýklalyfja. Það verður eitt af höfuðvið- fangsefnum smitsjúkdómalækna og annarra sem málið varða að stuðla að beinskeyttari notkun sýklalyfja bæði innan jafnt sem utan sjúkrahúsa. Enginn kann full skil á sambandi sýklalyfjanotkunar og ónæmismyndunar en öflug rannsóknarstarfsemi er forsenda fyrir því að skynsamlegar hugmyndir breytist í viður- kenndar staðreyndir. Takmarkið er árangurs- rík meðferð með sem minnstum umhverfis- spjöllum og auðvitað á viðráðanlegu verði. Ætli nokkrum finnist verjandi að ausa í tonna- tali sýklalyfjum í sjóinn til að vernda fiskseiði gegn sýklum, þegar vitað er að að minnsta kosti sum lyfjanna halda virkni sinni á sjávar- botni í eitt til tvö hundruð ár? Þetta er þó verið að gera allt í kringum okkur með alls óþekkt- um afleiðingum. Iðrakeðjukokkar ónæmir fyrir öllum viðurkenndum sýklalyfjum þar með töldu vankómýcíni eru víða farnir að sjást, einkum þar sem notkun vankómýcíns er mikil, sama máli gegnir um virkni flúórókínólóna en hún hefur þorrið ískyggilega í takt við ótæpi- lega notkun. Þessum hrunadansi sýklalyfja- veislunnar og afleiðingum hennar verður að linna. Ekkert bendir til að tónskáld lyfjafram- leiðenda lumi á nýjum og frumlegum sýkla- lyfjalögum til að halda uppi fjörinu í dansinum þeim. Það verður að leggja aukna áherslu á for- varnir, vinna að þróun á virkum bóluefnum gegn fleiri sýkingarvöldum. Dæmi um glæsileg- an árangur af bólusetningu er lýst í grein Kristínar E. Jónsdóttur um bólusetningu gegn Hemophilus influenzae af B stofni í þessu blaði. íslenskir vísindamenn hafa lagt ýmislegt til málanna varðandi bóluefnarannsóknir, má þar nefna rannsóknir á bóluefnum fyrir Hepa- titis A og N. meningitidis gr B að ógleymdum grunnrannsóknum á bóluefni gegn pneumó- kokkum sem vonandi nýtast ungbörnum. Dusta þarf rykið af sóttvarnaraðgerðum. Ára- tugagamlar aðferðir til að hindra útbreiðslu ónæmra stofna sem hingað kunna að berast eru læknum og hjúkrunarliði ekki lengur tamar en eru í fullu gildi. Sýklalyfjaónæmi er ekki aðeins bundið við hefðbundar bakteríur. Allir vita af fjölónæm- urn berklastofnum, sem mjög erfitt er að fást við. Skynsemin segir manni að vænta megi slíkra sýkinga hérlendis á næstu misserum. Þótt veirur séu ekki taldar til vitsmunavera hefur þeim tekist að bregðast við þessum fáu lyfjum sem beitt hefur verið gegn þeim. Herp- es simplex veiran sýnir ónæmi gegn acíklóvíri, alnæmisveiran á tiltölulega auðvelt með að mynda ónæmi gegn zídóvúdíni og líklega skyldum lyfjum og fleiri dæmi mætti taka. Candida stofnar hafa orðið ónæmir fyrir flúk- ónazóli, sníkjudýr og skordýr sýna svipaða til- burði. Fyrstu 10 árum alnæmis á Islandi er lýst í blaðinu. Sem betur fer hefur útbreiðslan orðið hægari en svartsýnisspár bentu til. Blikur eru þó á lofti. Útbreiðslan er nú mest meðal gagn- kynhneigðra en svo virðist að einmitt þeir hafi lítinn lærdóm dregið af útbreiðslu þessa vá- gests meðal annarra hópa. HIV hefur nánast
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.