Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 55

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 55
KLÓFEN-L (díklófenak) - langvirkt gigtarlyf Klófen-L (díklófenak) Framleiöandi: Omega Farma ehf. Forðahylkl; M 01 A B 05 R E Hverl forðahylki innlheldur: Diclofenacum INN, natrfumsalt, 100 mg. Elglnlelkar: Lyfið minnkar myndun prostaglandína í líkamanum. Það hefur bólgueyðandi og verkjastill- andi verkun. Aðgengi lyfsins eftir inntöku er nálægt 50%. Þetta lyfjaform hefur forðaverkun og nær blódþéttni lyfsins hámarki 3-7 klst. eftir inntöku. só lyfið gefið með mat, en verkun helst i 12-24 klst. Próteinbinding í blóði er 99.7%. Lyfið skilst út sem umbrotsefni, um 60% í þvagi og um 30% í saur. Ábendingar: Gigtsjúkdómar, þar með taldir iktsýki (arthritis rheumatoides), hryggikt (spondylitis ankylopoetica), slitgigt og vöðvagigt. Verkir. Þvagsýrugigt. Frábendlngar: Sár f maga eða skeifugöm. Lyfið má ekki gefa sjúklingum sem fá astma. nefrennsli eða ofsakláða af acetýlsalicýlsýru eða öðrum skyldum lyfjum. Skorpulifur. Alvarleg hjartabilun og nýrnasjúkdómur. Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Meðganga og brjóstagjöf: Lyf, sem hindra prostaglandinframleiðslu, geta haft ýmis áhrif á fóstur svo sem leitt til háþrýstings í lungnablóðrás og öndunarerf- iðleika eftir fæðingu. Þau geta einnig aukið blæðingarhættu vegna áhrifa á blóðflögurog valdið nýrnaskemmdum, sem leiða til skertrar þvagframleiðslu eftir fæðingu og minnkun á legvatni. Lyf af þessum flokki ber þvi að forðast á meðgöngu, en einkum er mikilvægt að nota lyfið ekki á síðasta þriðjungi meðgöngu og alls ekki síðustu daga fyrir fæðingu. Lyfið skilst út í brjóstamjólk, en ólíklegt er að lyfjaáhrifa gæti hjá bami á brjósti við venjulega skömmtun lyfsins. Aukaverkanir: f upphafi meðferðar fá um 10% sjúklinganna óþægindi frá meltingarfærum, sem venjulega hverfa á fáeinum dögum þrátt fyrir áframhaldandi töku lyfsins. Algengar(>\%)\ Höfuðverkur, svimi. Magaverkir, ógleði, uppköst, niðurgangur. Útbrot. Sjald- gæfar: Bjúgur. Ofnæmi. Þreyta. Meltingarsár, blæðing frá meltingarfærum. Ofsakláði. Trufluð lifrarstartsemi. M/óg sjaldgæf- ar (<0,1%): Fækkun blóðflagna, hvitra blóðkoma og/eða rauðra blóðkoma. Sjóntruflanir. eyrnasuða, svefntruflanir, óróleiki, krampar. Rugl. Blöðrumyndun á húð, regnbogaroðsótt (erythema multiforme), Steven-Johnson heilkenni, Lyells heilkenni, hárlos, Ijósóþol. Truflað húðskyn. Bráð nýrnabilun, blóð í þvagi, nýrna- og skjóðubólga, nýrungaheilkenni (nephrotic syndrome). Milliverkanir: Lyfið virðist hvorki hafa áhrif á lyfjahvörf segavarnarlyfja né lyfja við sykursýki, en rétt er að sýna aðgát ef slík lyf og díklófenak eru gefin samtímis, vegna mikillar próteinbindingar i blóði. Blóðþéttni lítiums og dígoxíns hækkar ef díklófenak er gefið samtimis. Háskammta metótrexatgjöf samtimis gjöf diklófenaks getur valdið alvarlegum eiturverkunum vegna minnkaðs útskilnaðar á metótrexati. Varúð: Varúðar skal gæta hjá sjúklingum með colitis ulcerosa, Crohns sjúkdóm, truflaða blóðmyndun.blæðingartilhneigingu eða hjartabilun. Enn fremur skal gæta varúðar við gjöf lyfsins ef sjúklingar eru með skerta nýrna- eða lifrarstarfsemi (t.d. aldraðir), taka segavarnalyf, þvagræsilyf (blóðkalíum) eða lyf við sykursýki. Við langtimameðferð þarf að fylgjast með lifrarstarfsemi og blóðhag. Porfyria. Athugið: Eftir inntöku 100 mg lyfsins hjá mjólkandi konum fannst lyfið ekki i mjólk (greiningarmörk: 10 ng/ml). Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er eitt forðahylki á dag, með mat. Skammtastærðir handa börnum: Þetta lyfjaform er ekki ætlað bömum. Pakkningar og verö 1. sept. 1995: Forðahylki 100 mg: 10 stk. — 1033 kr.; 30 stk. — 2738 kr.; 100 stk. — 8474 kr. o OMEGA FARMA íslenskt almenningshlutafélag um lyfjaframleiðslu, stofnað 1990
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.