Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 88

Læknablaðið - 15.01.1996, Síða 88
68 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 sýkingar algengastar hjá ungum konum og konum um og yfir sextugt. Tíðnin hjá körlum fer vaxandi eftir miðjan aldur. E. coli ræktaðist í 82% tilvika (tafla I). S. saprophyticus reyndist næst algengust en þó ekki meir en 4% af öllum sýklastofnum og 4,7% af sýkingum hjá konum á aldrinum 10-79 ára. Einungis konur greindust með S. sapro- phyticus en sýking af þessu tagi var algengust hjá konum í yngri aldursflokkum (mynd 2). Mynd 3 sýnir dreifingu S. saprophyticus eftir ársfjórðungum. Eins og sjá má fjölgar sýking- um af þessu tagi á haustmánuðum enda þótt þessi munur sé ekki marktækur. Alls greindust 796 tilfelli E. coli sýkinga hjá 539 einstaklingum. Af þeim flokkuðust 59 sem erfiðar sýkingar. Fram kemur í töflu II hvert næmi fyrir sýklalyfjum er, annars vegar fyrir allan E. coli hópinn og hins vegar fyrir þann hóp sem telur einungis með einfaldar E. coli sýkingar. Sé litið til alls hópsins er meðalaldur þeirra sem hafa E. coli sýkingu 46,9 ár. Meðal- aldur þeirra sem voru með næma stofna fyrir ampicillíni var 47 ár og þeirra sem voru með minnkað næmi eða ónæmi sá sami eða 47 ár. Samsvarandi tölur fyrir súlfafúrasól voru 47 og 47 ár, cefalótín 47 og 49 ár, trímetóprím 45 og 55 ár, mecillínam 48 og 46 ár og nítrófúrantóín 47 og 62 ár. Tafla III sýnir þróun næmis fyrir ampicillíni á þessum þremur árum sem rann- sóknir nær til. Ekki varð vart breytinga á milli ára. Meintar (n=3) eða staðfestar (n=4) sýking- ar í efri þvagfærum voru innan við 1% af þess- um efnivið. Umræða Líklegt er að rannsókn þessi nái til flestra greindra þvagfærasýkinga utan sjúkrastofn- anna á þjónustusvæði einnar heilsugæslustöðv- ar á þriggja ára tímabili 1992-1994. Reynsla er fyrir því að einstaklingar með grun urn þvag- færasýkingu leiti að mestu leyti til heilsugæslu- stöðvarinnar. Einhverjir kunna þó að hafa leit- að til annarra sérfræðinga á svæðinu, einkum barnalækna og kvensjúkdómalækna. Þá kunna einhverjar þvagfærasýkingar, einkum sýkingar í efri þvagfærum og alvarlegri sýkingar, að koma til kasta vaktlækna og leiða til innlagnar á sjúkrahús án undangenginna þvagrannsókna á heilsugæslustöðinni. Líklegt er að hluti já- kvæðra ræktana úr pokaþvagi hafi í raun verið utanaðkomandi mengun, fremur en raunveru- Table I. Types andproportion ofbacterialstrains cultivited in Akureyri district during 1992-1994. Species N % Escherichia coli 796 (82.2) Staphylococcus saprophyticus 35 (3.6) Enterococcus 34 (3.5) Staphylococcus coagulase negative 29 (3.0) Proteus mirabilis 26 (2.7) Klebsiella pneumoniae 16 (1.7) p-hemolytic Streptococcus group B/C 13 (1.4) Staphylococcus aureus 8 (0.8) Pseudomonas 5 (0.5) Citrobacter 3 (0.3) Enterobacter species 2 (0.2) Salmonella 1 (0.1) 0-9 10-19 20-29 30-39 40-49 50-59 60-69 70-79 80-89 90+ Age groups Fig. 2. Age distribution ofwomen with urinary tract infections caused by Staphylococcus saprophyticus in Akureyri district during a three year period. Numbcr 14 — 1/4. 2/4. 3/4. 4/4. Ycarly quartcrs Fig.3. Seasonal distribution (divided in quartiles ofthe year) of urinary tract infections in wotnen caused by Staphylococcus saprophyticus.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.