Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 105

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 105
LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 81 Lyfjamál 44 Frá Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu og landlækni Þann 1. ágúst 1995 tók gildi hér á landi ný reglugerð um greiðslur almannatrygginga í lyfjakostnaði og leysti hún af hólmi reglugerð sama efnis nr. 515/1992, sem gilt hafði frá 18. janúar 1993, með einni breyt- ingu gerðri 1. mars 1994. Aðal nýmælið í þessari reglu- gerð er að endurgreiðsla al- mannatrygginga á samheitalyfj- um miðast að hámarki við við- miðunarverð þeirra, sem reiknað er út frá lægsta verði hverrar pakkningar í sama formi og styrkleika. Samheita- lyfjum, það er skráðum lyfjum sem innihalda sama virka lyfja- efnið og eini munurinn er mis- munandi framleiðendur, er í viðmiðunarskránni skipt í sam- anburðarflokka samkvæmt áðurnefndri skilgreiningu. Við- miðunarverðið er fundið með því að bæta 5% ofan á lægsta verð í hverjum flokki. Al- mannatryggingar greiða sinn hlut í verðinu eins og áður, en hámark greiðslunnar er nú við- miðunarverðið. Ef sjúkra- tryggður velur samheitalyf, sem er dýrara en viðmiðunarverð, þá greiðir hann umframkostn- aðinn sjálfur. Þetta fyrirkomu- lag hefur verið reynt um tíma í nokkrum nágrannalöndum og gefið góðan árangur í hinni endalausu baráttu heilbrigðisyf- irvalda að halda aftur af vaxandi lyfjakostnaði. Þessi barátta hef- ur staðið hér á landi sem annars staðar sleitulaust síðustu fimm til sex árin og mun halda áfram. Breytingar á lögum og reglu- gerðum um lyfjamál verða því óhjákvæmilega tíðar. Gerð hefur verið tilraun til að meta hvaða áhrif þessi breyting hefur á lyfjakostnað lands- manna. Það magn sem notað var af samheitalyfjum á fyrstu sex mánuðum 1995 var reiknað til verðmætis samkvæmt verð- skrá í október 1994 og aftur samkvæmt verðskrá í október 1995. Mismunurinn er verð- lækkun lyfjanna á tímabilinu. Síðan var sama magn reiknað á lægsta verði í hverjum viðmið- unarflokki. Mismunur á þeirri niðurstöðu og verðmæti sam- kvæmt verðskrá í október 1995 verður þá lækkun vegna við- miðunarverðs. Upphæðir í töfl- unni eru í milljónum króna. Söluverðmæti lyfja Lyf sem TR greiðir að hluta eða að fullu á viðmiðunarskrá Lækkun vegna Skv. verðskrá í okt. ’94 Skv. verðskrá í okt. ’95 Lægsta verð skv. viðm.skrá viðm. verðs verð- breyt. Samtals lækkun Meltingarlyf 362 342 320 22 21 42 Blóðlyf 6 5 5 0 1 1 Hjartalyf 420 359 323 36 61 97 Húðlyf 15 14 12 1 1 2 Þvagfæralyf 3 3 3 0 0 0 Hormónalyf 10 10 9 0 0 0 Krabbameinslyf 18 15 14 0 3 3 Vöðva/beinagr. 161 148 136 13 13 26 Taugalyf 289 248 233 15 41 56 Augnlyf 15 15 14 1 0 1 Samtals 1300 1159 1071 87 141 228 Lyf sem sjúklingar greiða að fullu Meltingarlyf 10 11 9 2 -1 1 Blóðlyf 7 7 7 0 0 1 Húðlyf 11 11 10 1 0 0 Þvagfæralyf 39 40 36 4 -1 3 Sýklalyf 88 88 86 2 0 2 Taugalyf 142 146 127 19 -4 16 Öndunarlyf 17 18 15 3 -1 2 Samtals 315 321 290 32 -7 25 * Ósamræmi í samlagningartölum, eins og þær birtast í töflunni, stafa af því að aukast- öfum er sleppt. Miðað við neyslu samheitalyfja á fyrri helmingi yfirstandandi árs er niðurstaðan sú að á einu ári lækkar kostnaður vegna samheitalyfja um 253 milljónir króna, þar af 134 milljónir króna vegna verðlækk- ana sem þegar hafa komið fram, en afgangurinn 119 milljónir króna vegna greiðslureglunnar sjálfrar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.