Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 108

Læknablaðið - 15.01.1996, Side 108
84 LÆKNABLAÐIÐ 1996; 82 Fréttatilkynning Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði Vegna fyrirspurna margra lækna er eftirfarandi upplýsing- um komið á framfæri. Skipu- lagðar hópmeðferðir hefjast að nýju eftir áramót á eftirtöldum dögum. Hjartahópur hefst 7. janúar: Hópstjóri er Þorkell Guð- brandsson hjartalæknir. Þetta er hópur þar sem áhersla er lögð á viðhaldsend- urhæfingu hjartasjúklinga. Auk þess er tekið á algengum lífsstílsvandamálum. Offituhópur hefst 9. janúar: Hópstjóri er Þorkell Guð- brandsson hjartalæknir. Megrun þeirra sem glíma við alvarlegt offituvandamál, þjálfun og atferlisbreyting. Hálshnykkshópur hefst 9. jan- úar: Hópstjóri er Gunnar Guð- mundsson endurhæfingar- læknir. Meðferð fyrir þá sem hlotið hafa hálshnykk og hafa ekki fengið tilætlaðan bata með hefðbundinni göngu- deildarmeðferð. Boðið er upp á einstaklingsþjálfun, hópþjálfun, virkan stuðning og fræðslu. Krabbameinshópur hefst 14. janúar: Hópstjóri er Guðmundur Björnsson endurhæfingar- læknir. Hópmeðferð fyrir konur sem veikst hafa af brjóstakrabbameini og lokið meðferð. Áhersla er lögð á andlega og líkamlega upp- byggingu. Bakhópur hefst 6. febrúar: Hópstjóri er Guðmundur Björnsson endurhæfingar- læknir. Hópmeðferð með áherslu á þjálfun og fræðslu fyrir þá sem eru með viðvar- andi verki frá baki. Hóparnir halda áfram á fjög- urra vikna fresti á tímabilinu janúar til júlí og ágúst til desem- ber. Kostnaður fyrir dvalargesti er á bilinu 7.700 til 13.650 á viku eftir stærð og búnaði herbergja. Sjúkrasjóðir verkalýðsfélaga, félagsmálastofnanir, trygginga- félög og fyrirtæki geta í sumum tilvikum styrkt skjólstæðinga sína til þessarar dvalar. Læknar sem áhuga hafa á að senda skjólstæðinga sína í þessar hóp- meðferðir eða hefðbundnar einstaklingsmeðferðir á Heilsu- stofnun sendi beiðni um það til Guðmundar Björnssonar yfir- læknis, með sem gleggstum upplýsingum. Sími er 483-0321, bréfsími 483-0320. Iðgjald til Lífeyrissjóðs lækna Eitt stig fyrir árið 1995 er kr. 192.000.- þannig að lágmarksiðgjald til að við- halda réttindum, það er 1/3 úr stigi, er kr. 64.000. Þau sem borga iðgjaldið beint til sjóðsins, eru beðin að inna það af hendi sem fyrst. ICD10 Tíunda útgáfa Alþjóðlegu sjúk- dóma- og dánarmeinaskrárinnar mun koma út snemma árs 1996. Verið er að leita tilboða í prentun og bókband og verður fljótlega hægt að greina frá verði, sem verður stillt mjög í hóf. Þá fá heilbrigðisstofnanir og aðrir þeir sem kaupa mörg eintök, afslátt í samræmi við fjölda eintaka. Orðabókarsjóður læknafélaganna
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.