Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 116

Læknablaðið - 15.01.1996, Qupperneq 116
92 LÆKN ABLAÐIÐ 1996; 82 upphandleggsbrotið. Hann fékk heimfararleyfi 19. ágúst, 80 dögum eftir hrapið, með hratt batnandi hreyfingu í vinstri axl- arlið, en gekk lítið eitt haltur. Drengurinn var í skóla næsta vetur á Hellissandi, en þar átti hann heima og sumarið eftir vann hann við skreiðarverkun og gekk það allvel enda þótt dá- lítið bæri á þreytuverk í vinstri handlegg, eins og segir í sjúkra- skrá frá janúar 1963, en þá var hann lagður inn að nýju til lag- færingar á hægri úlnlið vegna vaxtartruflunar í hægra geisla- beini. Varð því að stytta ölnina um l'A sm. Eftir það varð hreyf- ing í úlnliðnum eðlileg, en fram- handleggurinn l'A sm styttri en sá vinstri. Mann þennan sá ég aldrei eft- ir að við lyftum sjúkrabörunum inn í flugvél Björns Pálssonar. Það var svo ekki fyrr en ég fór að rifja þennan atburð upp, að ég leitaði eftir nafni hans í gögn- um Landspítalans. Hafði ég samband við hann í síma í júlí á liðnu sumri (1995) til að fá sam- þykki hans til þess að segja þessa sögu. Það fyrsta sem hann sagði var, að hann hefði lengi langað til þess að hitta mig, en aldrei mannað sig upp í það og spurði, hvort við ættum ekki bara að hittast, úr því ég væri farinn að sýna honum slíkan áhuga. Við hittumst svo á heim- ili hans í Reykjavík. Hann býr í fallegri íbúð ásamt fjölskyldu sinni. Hefur lengi verið húsa- smíðameistari, en er nýlega hættur smíðum, orðinn nætur- vörður við Skyggni, breytti til eftir að vinna við smíðar minnk- aði. Hann leyfði mér góðfúslega að taka af sér myndir, en á hon- um eru engin lýti að sjá, önnur en ör efst á vinstri upphandlegg og hægri framhandleggur er l'A sm styttri en sá vinstri, en það hefur aldrei háð honum og hann hefur aldrei haft nein óþægindi, sem rekja mætti til hrapsins í Króksbjargi. A einum veggnum í stofu þeirra hjóna hangir stór litmynd af Króksbjargi, þeim hluta bjargsins sem hann hrapaði í. Voru þau nýlega búin að fá þessa mynd. Eftir nokkra leit fundu þau hana hjá ljósmyndar- anum Mats Vibe Lund. Ég fór að dæmi þeirra og fékk glærur af bjarginu hjá ljósmyndaranum. Einnig sýndi hann mér Morg- unblað, gulnað af elli. Það var frá laugardegi 3. júní 1961. Á baksíðu er sagt frá þessum at- burði eftir fréttaritara blaðsins á Skagaströnd. Ástæða þess að hann átti þetta blað var sú, að þegar eldri sonur þeirra hjóna var í efsta bekk í barnaskóla fékk bekkurinn það verkefni að skrifa ritgerð um einhvern minnisstæðan atburð varðandi Króksbjarg. © Mats Wibe Lund.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.