Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.09.1998, Side 3

Læknablaðið - 15.09.1998, Side 3
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 623 LÆKNABLAÐIÐ THE ICELANDIC MEDICAL JOURNAL 9. tbl. 84 árg. September 1998 Utgefandi: Læknafélag íslands Læknafélag Reykjavíkur Aðsetur: Hlíðasmári 8, 200 Kópavogur Netfang: icemed@icemed.is Símar: Skiptiborð: 564 4100 Lífeyrissjóður: 564 4102 Læknablaðið: 564 4104 Bréfsími (fax) 564 4106 Ritstjórn: Emil Sigurðsson Gunnar Sigurðsson Hannes Petersen Hróðmar Helgason Reynir Amgrímsson Vilhjálmur Rafnsson ábm. Netfang: journal@icemed.is Ritstjórnarfulltrúi: Birna Þórðardóttir Netfang: birna@icemed.is (Macintosh) Auglýsingastjóri og ritari: Asta Jensdóttir Netfang: asta@icemed.is (PC) Blaðamaður: Þröstur Haraldsson Netfang: throstur@icemed.is (Macintosh) Upplag: 1.500 Áskrift: 6.840,- m.vsk. Lausasala: 684,- m/vsk. © Læknablaðið, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogur, sími 564 4104. Blað þetta má eigi afrita með neinum hætti. hvorki að hluta né í heild án leyfis. Prentun og bókband: Prentsmiðjan Grafík hf. Smiðjuvegi 3, 200 Kópavogur. Pökkun: Plastpökkun, Skemmuvegi 8, 200 Kópavogur. ISSN: 0023-7213 Fræðigreinar Ritstjórnargrein: Verndun heilsufarsupplýsinga í upplýstum heimi: Guðmundur Björnsson ........................... 627 Umfang og einkenni örorku á íslandi árið 1996: Sigurður Thorlacius, Sigurjón Stefánsson, Stefán Ólafsson ............................... 629 í árslok 1996 hafði 7315 íslendingum verið metin örorka yfir 75%. Samanburður við hin Norðurlöndin sýnir að aldursdreifing örorku- lífeyrisþega er önnur á fslandi en í hinum löndunum. Höfundar velta fyrir sér mögulegum áhrifum af ólíku skipulagi vinnumarkaðar og bótakerfisins í heild. Fræðigreinar íslenskra lækna í erlendum tímaritum .................................... 635 Vefjagigt og langvinnir útbreiddir stoðkerfisverkir á íslandi: Helgi Birgisson, Helgi Jónsson, Árni Jón Geirsson . . . 636 Rannsóknin byggir á úrtaki 2400 íslendinga á Suðurnesjum og Suðurlandi. Þótt heildarsvörun hafi einungis verið rúm 50% meta höfundar niðurstöður svo að þær bendi til mjög útbreiddra stoð- kerfisverkja og vefjagigtar, sér í lagi meðal yngri kvenna sem höf- undar telja sérstakt áhyggjuefni. Sjúkratilfelli mánaðarins: Bacteroides mjúkvefjasýking í brjóstvegg í tengslum við ristilkrabbamein: Þorvarður R. Hálfdanarson, Örn Thorstensen, Runólfur Pálsson .................................... 643 Ristilkrabbamein er meðal algengustu krabbameina hér á landi og greinast árlega um 60 ný tilfelli. Höfundar benda á að óvenjulegar sýkingar geti verið eina vísbendingin um krabbamein í ristli.

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.