Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.09.1998, Síða 18

Læknablaðið - 15.09.1998, Síða 18
636 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Vefjagigt og langvinnir útbreiddir stoðkerfisverkir á íslandi .Helgi Birgisson, Helgi Jónsson, Árni Jón Geirsson Birgisson H, Jónsson H, Geirsson ÁJ The prevalence of fibromyalgia and chronic widespread musculoskeletal pain in Iceland Læknablaðið 1998; 84: 636-42 Objective: To determine the prevalence of fibro- myalgia and chronic widespread musculoskeletal pain (CWP) in Iceland in two demographic different areas. Material and methods: Population based preva- lence study on 1200 females and 1200 males 18-79 years old in South-West- and South-Iceland. Estab- lished musculoskeletal pain questionnaire and telephone screening of nonresponders was used. Tender point examination was done on the subjects with CWP and the diagnosis of fibromyalgia was made in accordance with the American College of Rheumatology (ACR) 1990 criteria. Results: The prevalence of fibromyalgia in females based on 60.4% of the sample is 9.8%. The compar- able prevalence in males based on 46.4% of the sample is 1.3%. The prevalence of CWP is 26.9% in females and 12.9% in males. A sharp increase in the prevalence of fibromyalgia and CWP in females is seen in the age group 31-40 compared with the age group 18-30. For female responders a statistical higher prevalence of CWP but not fibromyalgia is seen in South-West-Iceland, compared with South- Iceland. No regional differences were seen for niales. Conclusion: The prevalence of fibromyalgia and Frá gigtardeild lyflækningadeildar Landspítalans, Reykja- vík. Fyrirspurnir, bréfaskipti: Árni Jón Geirsson, lyflækn- ingadeild Landspítalans, 101 Reykjavík. Bréfsími: 560 1287. Netfang: arnijon@rsp.is Lykilorð: vefjagigt, stoðkerfisverkir. CWP is very high in Iceland. A matter of special concern is the high prevalence in young females. Possible causes are long working hours and stressful living conditions. Key words: fibromyalgia, musculoskeletal pain. Ágrip Tilgangur: Að meta algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja á ís- landi og að bera saman algengið í tveimur mis- niunandi landshlutum. Efniviður og aðferðir: Úrtakið var 1200 konur og 1200 karlar á aldrinum 18-79 ára af Suðurnesjum og Suðurlandi. Póstsendur spurn- ingalisti var notaður til að greina einstaklinga með langvinna útbreidda stoðkerfisverki, hringt var í hluta þeirra sem ekki svöruðu. Þeir sem höfðu langvinna útbreidda stoðkerfisverki voru skoðaðir með tilliti til sársaukapunkta, skoðun og greining var gerð í samræmi við skilgreiningu American College of Rheumato- logy (ACR) á vefjagigt frá árinu 1990. Niðurstöður: Byggt á 60,4% úrtaks kvenna og 46,4% karla er algengi vefjagigtar 9,8% hjá konum en 1,3% hjá körlum. Algengi lang- vinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er 26,9% hjá konum en 12,9% hjá körlum. Mikil aukning er á vefjagigt og langvinnum útbreiddum stoð- kerfisverkjum í 31-40 ára aldurshópi kvenna miðað við 18-30 ára aldurshópinn. Marktækt fleiri konur eru með langvinna útbreidda stoð- kerfisverki á Suðurnesjum borið saman við konur á Suðurlandi, að öðru leyti er ekki mun- ur á milli landshluta. Alyktun: Algengi vefjagigtar og langvinnra útbreiddra stoðkerfisverkja er mjög hátt á ís-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.