Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.09.1998, Qupperneq 47

Læknablaðið - 15.09.1998, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 663 Nafnleyndarkerfi gagnagrunns Málflutningur þeirra sem andsnúnir eru miðlægum gagnagrunni á heilbrigðissviði er því miður byggður á ýmsum ranghugmyndum um uppbygg- ingu hans og notkun. Því er rétt að líta nánar á þau atriði. íslensk erfðagreining hefur nú aðeins yfir að ráða mjög takmörkuðum heilsufarsupp- lýsingum um þá einstaklinga sem taka þátt í erfðafræði- rannsóknum fyrirtækisins. Að auki hefur IE þær erfðafræði- upplýsingar sem fyrirtækið vinnur og ítarlegar ættfræði- upplýsingar. í fyrirhugaðan gagnagrunn er hins vegar ætl- unin að safna saman heilsu- fars-, meðferðar-, kostnaðar-, ættfræði- og erfðafræðiupp- lýsingum yfir sem flesta ein- staklinga á íslandi. Sem dæmi um þessar upplýsingar væru meðal annars sjúkdómskóðar, lyfjakóðar og mælingar af ýmsu tagi. Með þessum upp- lýsingum gæfist kostur á að vinna að ýmsum fjölbreyttum verkefnum, svo sem: • forathugunum á ættgengni sjúkdóma, • víðtækri tengslagreiningu, • faraldsfræðilegu samspili sjúkdóma, • leit að óþekktum orsaka- völdum sjúkdóma, • athugun á samspili erfða- þátta og sjúkdómsmeðferð- ar og • mati á skilvirkni meðferða með tilliti til árangurs og kostnaðar. Þessi listi er engan veginn tæmandi og gefur aðeins dæmi um nokkur þau rann- sóknarverkefni sem gagna- grunnurinn yrði notaður við. Öll rannsóknarverkefnin eiga það sameiginlegt að vera þýð- isrannsóknir. Þetta er gríðar- lega mikilvægt að hafa í huga í umræðunni um persónu- vernd. Fyrirhugaður gagna- grunnur IE er einungis ætlað- ur til þess að þróa líkön um hegðun sjúkdóma og öðlast þekkingu á því hvernig best er að bregðast við þeim á þjóð- félagslegum grunni. Undir engum kringumstæðum yrði hann notaður til þess að svara spurningum um heilsufar ein- staklinga eða nafngreina ein- staklinga í ákveðnum áhættu- hópi. Engu að síður er nauð- synlegt að upplýsingarnar í grunninum séu ekki einungis safntölur, til dæmis summu- tölur yfir ákveðna sjúkdóms- hópa, heldur verða þær að vera geymdar í sínum frum- einingum þannig að hægt sé að tengja upplýsingar frá til- teknum einstaklingi saman á sem fjölbreyttastan hátt. Það er því ljóst að nota verður nafnleyndarkerfi til að tryggja persónuvernd. Notkun þeirra gagna sem sett eru í gagnagrunninn setur því skorður hvað gera má við þau til þess að fela persónuein- kenni. Leikur einn er að dul- kóða allar upplýsingarnar en þá væru þær til lítils nýtar. Því þarf að fara ákveðinn milliveg. Einungis hluti gagnanna verður dulkóðaður, svo sem kennitölur sjúklinga og lækna auk heimilisfanga. Samhverf dulkóðun verður notuð til að varpa persónueinkennum eins og kennitölum yfir í dulkóðuð persónunúmer þannig að þau séu óþekkjanleg án sérstaks greiningarlykils líkt og í núverandi vinnuferli ÍE. Hins vegar verður hægt að bera saman persónunúmerin og finna þar með öll gögn sem eiga við viðkomandi sjúkling. Margþætt vernd gagna og eftirlit með notkun Margir hafa staðhæft að þegar búið væri að flytja svo miklar heilsufarsupplýsingar í einn miðlægan gagnagrunn og tengja hann að auki við ætt- fræðigagnagrunn væri leikur einn að greina suma einstak- linga eftir óvenjulegri sjúkra- sögu, sérstökum ættartengsl- um eða ítarlegum erfðafræði- mælingum. Það gleymist oft að nefna önnur úrræði sem beita má ásamt dulkóðun. Sum þessara úrræða, eins og til dæmis aðgangsheimildir, hafa hingað til verið látin nægja ein sér til verndunar persónupplýsinga innan spít- ala og fleiri heilbrigðisstofn- ana. Öryggi fyrirhugaðs nafn- leyndarkerfis felst í því að það verður fjölþætt og byggir ekki einungis á tæknilegum aðferð- um heldur einnig stjórnunar- legum, þar má nefna: • fjölþætta dulkóðun, • aðskilnað gagna, • stjórnun aðgangsheimilda, • takmörkun á fyrirspurnum, • aðgerðaskráningu og • aðskilnað útfærslu og eftir- lits. Með tilvísun til myndar 2 verður nú gerð grein fyrir uppbyggingu gagnagrunnsins og nafnleyndarkerfisins. Hinn miðlægi gagnagrunn- ur IE myndi geyma allar tölvutækar og nýtanlegar upp- lýsingar sem samstarfsstofn- anir létu í té. Vinnan við að hreinsa og samræma form þessara gagna færi fram á við- komandi stofnunum en yrði kostuð af IE. Þessi vinna gæti einnig haft í för með sér end- urskipulagningu gagnagrunna viðkomandi stofnana með til- liti til öryggismála. Gögnin
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.