Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 5

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 5
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 825 Gengið með karlmann í maganum eftir Ríkharð Valtingojer Jóhannsson. Trérista frá árinu 1998. © Ríkharður Valtingojer Jóhannsson. Eigandi: Listamaðurinn. Myndvinnsla: Ragnar Óskarsson. Frágangur fræðilegra greina Allar greinar berist á tölvutæku formi með útprenti. Taka skal fram vinnsluumhverfi. Útprenti skal skilað með tvöföldu línubili á A4 blöðum. Hver hluti skal byrja á nýrri blaðsíðu í eftirtal- inni röð: Titilsíða, höfundar, stofnun, lykil- orð Agrip og heiti greinar á ensku Ágrip á íslensku Meginmál Þakkir Heimildir Töflur og myndir skulu vera á ensku eða íslensku, að vali höfunda. Tölvuunnar myndir og gröf komi í disklingi ásamt útprenti. Tölugögn (data) að baki gröfum fylgi með. Sérstaklega þarf að semja um birtingu litmynda. Höfundar sendi tvær gerðir hand- rita til ritstjómar Læknablaðsins, Hlíðasmára 8, 200 Kópavogi. Ann- að án nafna höfunda, stofnana og án þakka, sé um þær að ræða. Grein- inni fylgi yfirlýsing þess efnis að allir höfundar séu lokaformi greinar samþykkir og þeir afsali sér bining- arrétti til blaðsins. Umræðuhluti Skilafrestur er 20. undanfarandi mánaðar, nema annað sé tekið fram. Umræða og fréttir Formannsspjall: Fréttir úr starfi Læknafélags íslands: Guðmundur Björnsson .......................... 846 Samþykktir aðalfundar Læknafélags íslands ........850 Málþing lækna - Á að sameina stóru sjúkrahúsin? Eitt eða tvö sjúkrahús í Reykjavík?: Þröstur Haraldsson .............................852 Landspítalinn: Framkvæmdir að hefjast við nýja barnadeild: Þröstur Haraldsson .............................857 Tvö norsk sjúkrahús í byggingu: Þröstur Haraldsson .............................860 Af líkingum og líkindum: Árni Björnsson .................................862 Tómas Zoéga: Málefni barna og unglinga hafa algeran forgang: Þröstur Haraldsson .............................863 Lífsýnafrumvarpið lagt fram á þingi ..............866 Læknavaktin sf.: Samið við ráðuneytið um stærra vaktsvæði og aukna þjónustu: Þröstur Haraldsson .............................867 Heilbrigðiskerfið þarf líka að bregðast við tölvu- vandanum sem fyrirsjáanlegur er um aldamótin: Þröstur Haraldsson .............................870 The DeCode Proposal for an lcelandic Health Database: RossAnderson ...................................874 Alþjóðafélag lækna fjallar um gagnagrunns- frumvarpið........................................875 Gömul læknisráð á Þjóðminjasafni: Hallgerður Gísladóttir .........................876 Dreifibréf landlæknisembættisins nr. 5/1998 og nr. 6/1998 ................................... 880 Aðbúnaður, vinnutími, menntun og afköst lækna á heilsugæslustöðvum .............................880 Gallup-könnun: 86% vilja auka framlög ríkisins til heilbrigðismála ..................................882 íðorðasafn lækna 105: Jóhann Heiðar Jóhannsson .......................884 Lyfjamál 71: Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu og landlækni ...................................885 Sýning á rannsóknartækjum og áhöldum í læknisfræði frá ýmsum tímum á þessari öld: ... 886 Ritfregn: Kærur og kvartanirtil landlæknis......887 Norrænir læknafundir..............................887 Námskeið og þing .................................888 Stöðuauglýsingar .................................891 Okkar á milli ....................................896 Ráðstefnur og fundir ............................ 901 Yfirlýsing stjórnar Læknafélags íslands að gefnu tilefni..................................902

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.