Læknablaðið - 15.11.1998, Qupperneq 6
Nýjung frá MSD
Fyrsti leukotríenviðtækjablokkinn, sem
gefinn er einu sinni á dag við meðferð
á astma
Handa sjúklingum með astma
SINGULAIR® (MONTELÚKAST, MSD)
Bætir stjórn á astma hjá sjúklingum, sem ekki eru vel meðhöndlaðir
með innöndunarbarksterum1
■ Stuðlar að því að fyrirbyggja astma sem áreynsla veldur1
■ Þolist vel, sambærilega og sýndarlyf1
■ Handhæg og einföld skömmtun fyrir svefn1
, Fullorðnir
Ein 10 mg tafla fyrir svefn
Börn 6-14 ára
Ein 5 mg tuggutafla fyrir svefn (kirsuberjabragð)
Tilvitnun 1: Samþykkt Samantekt á eiginleikum lyfs 1998
SingulairlMSD, 970102) R B
Tuggutöflur; R 03 D C 03 Hver tuggutafla inniheldur; Montelukastum INN, natrii, 5,2 mg , sem jafngildir 5,0 mg af montelukast sýru.
Töflur; R 03 D C 03 Hver tafla inniheldur: Montelukastum INN, natrii, 10,4 mg, sem jafngildir 10,0 mg af montelukast sýru. Töflurnar innihalda laktósu.
Ábendingan Astmi.
Skammtar: Skammtur handa fullorðnum, 15 ára og eldri, er ein 10 mg tafla daglega fyrir svefn. Skammtur handa börnum, 6-14 ára að aldri, er ein 5 mg tuggutafla daglega
fyrir svefn. Engin þörf er á skammtabreytingum hjá þessum aldurshópi. Ekki hefur verið sýnt fram á öryggi og virkni lyfsins hjá börnum yngri en 6 ára. Áhrif lyfsins á astma
verða innan eins dags. Lyfið má taka með eða án matar. Engin þörf er á að breyta skömmtum hjá öldruðum, sjúklingum með skerta nýrnastarfsemi, sjúklingum með væga tiH
miðlungsalvarlega skerðingu á lifrarstarfsemi eða vegna kynferðis.
Frábendingar: Ofnæmi fyrir einhverju af innihaldsefnum þessa lyfs.
Varnaðarorð og varúðarreglur: Ekki hefur verið sýnt fram á aó Singulair í inntöku sé virkt gegn bráðum astmaköstum. Þess vegna ætti ekki að nota Singulair töflur til að
meðhöndla bráð astmaköst. Sjúklingum á að ráðleggja að hafa viðeigandi lyf vió bráðum astmaköstum tiltæk.
Á meðan skammta af samhliða gefnum innöndunarsterum má lækka smám saman undir lækniseftirliti, ætti ekki aó skipta innöndunarsterum eða sterum til inntöku allt í einu
út fyrir Singulair.
Aukaverkanir: Lyfið þolist almennt vel. Aukaverkanir, sem venjulega hafa verið vægar, hafa almennt ekki haft í för með sér að meðferð hafi verið hætt. í klínískum
rannsóknum voru aðeins kviðverkir og höfuðverkur taldir tengdir lyfinu hjá >1% sjúklinga, sem meðhöndlaðir voru með Singulair.
Pakkningar og verð; (ágúst, 1998); 5 mg og 10 mg 28 stk. (þynnupakkað) 5722 kr. 5 mg og 10 mg 98 stk. (þynnupakkað) 17226 kr.
íslenskur umboðsaðili: Farmasía ehf, Síðumúla 32,108 Reykjavík. *Skráð vörumerki Merck & Co.,lnc., Whitehouse Station, N.J., USA.
TAFLA Á DAG jr
SlNCULAIR (MONTELUKAST, MSD)
1 tafla á dag stuðlar að betri stjórn á astma.
C? MERCK SHARP & DOHME
FARMAS/A ehf.