Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 17

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 17
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 835 Table I. The pathological diagnosis for splenectomy in 36 patients with a splenic disease (group A). Diagnosis n <%) Immune thrombocytopenic purpura 10 (28) Non-Hodgkin's lyphoma 4 (12) Myelofibrosis 3 (8) Splenic cyst 3 (8) Hodgkin's lymphoma 2 (5) Idiopathic splenomegaly 2 (5) Felty's syndrome 2 (5) Chronic lymphatic leukaemia 2 (5) Chronic myeloid leukaemia 1 (3) Polycythaemia vera 1 (3) Hairy cell leukaemia 1 (3) Myelodysplasia 1 (3) Splenic cavernous hemangioma 1 (3) Spherocytosis 1 (3) Multiple myeloma I (3) Total 36 (100) Table II. The main clinical indications for splenectomy in 36 patients with a splenic disease (groupA). Indication n (%) Throbocytopenia 12 (34) Abdominal pain 8 (23) Pancytopenia 7 (20) Anaemia 3 (8) Enlarged spleen 2 (5) Neutropenia 2 (5) Staging 2 (5) Total 36 (100) Table III. The pathological diagnosis for splenectomy in 10 patients with massive splenomegaly. Spleens exceeding 1 kg (groupA). Diagnosis n Idiopathic splenomegaly 2 Chronic lymphatic leukaemia 2 Splenic cavernous hemangioma 1 Chronic myeloid leukaemia 1 Non-Hodgkin's lymphoma 1 Myeloftbrosis I Polycythaemia vera 1 Splenic cyst 1 Total 10 HópurA: Ábendingar miltistöku hjá þessum hópi voru fjölbreytilegar (tafla I). Algengastar voru blóðflögufæðar purpuri hjá 10 og non- Hodgkins sjúkdómur hjá fjóruin. Hjá 16 (44%) sjúklingum var um illkynja blóðsjúkdóma að ræða. Algengustu klínísku ábendingarnar sem lágu að baki miltistöku hjá þessum hópi (tafla II) voru blóðflögufæð (12), kviðverkir vegna stækkaðs milta (8) og blóðfrumnafæð (pancy- topenia) (7). Table IV. The diagnosis of 53 patients without a hematological disease undergoing a splenectomy (group B). Diagnosis Planned Unplanned (%) Gastric cancer 9 7 (30) Pancreas cancer 1 6 (13) Esophageal cancer 5 (9) Renal cancer (left) 5 (9) Peptic ulcer 5 (9) Diverticulitis 3 (6) Pancreatitis 2 (4) Colon cancer 2 (4) Gastric lymphoma 2 (4) Pancreas cystadenoma 1 1 (4) Spontaneous renal bleeding 1 (2) Peritoneal liposarcoma 1 (2) Intra abdominal small cell cancer 1 (2) Aorta/aa iliacae arteriosclerosis 1 (2 Total 53 11 42 (100) Table V. The main indications for a splenectomy in patients without a hematological disease undergoing a splenectomy (group B). Indication n (%) Intraoperative splenic trauma 26 (49) Staging 9 (17) Technical circumstances 9 (17) Spleen enlarged and or connected with tumor 7 (13) Unknown 2 (4) Total 53 (100) Þyngd miltanna var á bilinu 56-4200 g (miðtala 380 g) en hjá 10 (28%) sjúklingum var það yfir 1 kg að þyngd (tafla III), (meðalmilta er um 150 g). Að jafnaði varð um 600 ml blóð- tap (miðtala; bil óverulegt-5500) í aðgerð og notaðar 0-8 einingar (miðtala 0) af rauðkorna- þykkni í aðgerð auk 0-21 einingar (miðtala 0) eftir aðgerð. Fyrir aðgerð fengu 13 sjúklingar barkstera, níu blóð og sex mótefni. Sú mynd- greingaraðferð sem mest var notuð til að meta útlit og stærð miltans var ísótópaskann hjá 20, ómskoðun hjá 14 og tölvusneiðmynd hjá sjö. Langtímaárangur með tilliti til upprunalegs sjúkdóms var góður hjá 24 (67%), sæmilegur hjá þremur (8%), lélegur hjá fjórum (11%) en óviss hjá fimm (14%). Af þeim fjórum einstak- lingum þar sem um lélegan árangur var að ræða höfðu tveir blóðflögufæð sem ekki gekk til baka, annar vegna blóðflögufæðar purpura og hinn vegna mergæxlis (multiple myeloma). Þriðji sjúklingurinn hafði blóðfrumnafæð vegna hæggengs kyrningahvítblæðis (chronic myel- oid leukaemia) en aðgerð breytti engu þar um og sá fjórði non-Hodgkins sjúkdóm og verulega

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.