Læknablaðið

Árgangur

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 20

Læknablaðið - 15.11.1998, Síða 20
838 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Þunglyndiseinkenni og foreldrastreita hjá íslenskum mæörum með óvær ungbörn Marga Thome Thome IVI Depressive symptoms and parental stress in Ice- landic mothers with difficult infants: a national survey Læknablaðið 1998; 84: 838-45 Objective: Postnalal depressive symptoms can lead to considerable problems for women and their fami- lies. To estimate their prevalence and relation of such symptoms to parental stress, infant difficulty and demographic characteristics a cross-sectional natio- nal survey was conducted at two to three months postpartum. Internal consistency of the Icelandic versions of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index / Short Form and their concurrent validity was also tested. Material and methods: A sample of all Icelandic women who gave birth during a quarter of the year 1992 and had a live baby two months later was selected from National Register (N=1054). The fol- lowing questionnaires were mailed two months post- partum: Edinburgh Postnatal Depression Scale, Pa- rent Stress Index/ Short Form, Infant Difficulty In- dex and a list of questions on demographic characte- ristics. Results: Internal consistency and concurrent validity of the Edinburgh Postnatal Depression Scale and the Parent Stress Index were confirmed. The mean for depressive symptoms as assessed by the Edinburgh Postnatal Depression Scale was 6.5. Of the women Fyrirspurnir, bréfaskipti: MargaThome hjúkrunarfræöingur og Ijósmóðir, Námsbraut í hjúkrunarfræöi Háskóla íslands, Eirbergi, Eiríksgötu 34, 101 Reykjavík. Sfmi: 525 4970. Bréfsími: 525 4963. Netfang: marga@rhi.hi.is Lykilorö: kembing, þunglyndiseinkenni eftir fæöingu, Edinborgar þunglyndiskvarði, foreldrastreitukvarði, áværð ungbarna. 14% experienced frequent and severe symptoms (score >12). Depressive symptoms correlated with maternal role distress (p<0.01). Significant differen- ces in frequency of depressive symptoms were noted between women in relation to infant difficulty (p<0.0001), maternal worries about health of the baby (p<0.0001), poor maternal education (p<0.005) and single parenthood (p<0.002). Conclusions: The prevalence of depressive symp- toms in Icelandic women postpartum is comparable to rates found in other Western countries and appears to be related to parental stress, infant difficulties and maternal social status. Key words: screening, depressive symptoms postpartum, Edinburgh Postnatal Depression Scale, Parent Stress Index, infant difficulty. Ágrip Inngangur: Þunglyndi eftir fæðingu getur leitt til verulegra vandkvæða fyrir konur og fjölskyldur þeirra. Til að afla faraldsfræðilegra upplýsinga um tíðni þunglyndiseinkenna hjá íslenskum konum tveimur til þremur mánuðum eftir fæðingu, var gerð könnun í úrtaki frá öllu landinu. Jafnframt var athugað samband ein- kennanna við foreldrastreitu og óværð ung- barna og var prófaður áreiðanleiki og réttmæti íslenskrar útgáfu Edinborgar þunglyndiskvarð- ans (Edinburgh Postnatal Depression Scale, EPDS) og styttrar útgáfu foreldrastreitukvarð- ans (Parent Stress Index - Short Form, PSI/SF). Efniviður og aðferðir: I úrtak völdust allar íslenskar konur sem höfðu alið bam á einum ársfjórðungi 1992 og barnið var lifandi tveimur mánuðum síðar (N=1058). Edinborgar þung- lyndiskvarðinn og foreldrastreitukvarðinn ásamt óværðarkvarða (Infant Difficulty Index) og lýðbreytulista voru sendir þeim tveimur mánuðum eftir fæðingu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.