Læknablaðið

Ukioqatigiit

Læknablaðið - 15.11.1998, Qupperneq 47

Læknablaðið - 15.11.1998, Qupperneq 47
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 861 Héraðssjúkraliúsið í Þrándheimi eins og arkitektar sjá fyrir sér að það líti út árið 2012. Þrándheimur Héraðssjúkrahúsið í Þránd- heimi verður endurbyggt á næstu 14 árum eða svo en það er einnig háskólasjúkrahús. Þar er um enn stærri byggingu að ræða því alls verður svæðið fullbyggt 167.500 fermetrar að gólffleti. Þar af fær sjúkra- húsið 118.500 fermetra til ráð- stöfunar, 4.000 fermetrar fara undir sjúkrahótel en háskólinn fær 45.000 fermetra. Efnt var til samkeppni um hönnun sjúkrahússins og varð hópur norskra arkitekta hlut- skarpastur en hann naut ráð- gjafar hins þekkta fyrirtækis Emst & Young. Fyrir er á svæð- inu einskonar Lególand eldri og nýrri bygginga og leggja arkitektarnir til að þær verði allar rifnar að frátalinni gömlu aðalbyggingunni sem er frið- uð og einni eða tveimur öðr- um. Meðal húsanna sem á að rífa eru sum ekki nema 20 ára gömul. Samningar um bygg- inguna voru undirritaðir árið 1995 og framkvæmdir hófust í fyrra en áætlað er að sjúkra- húsið verði fullbyggt árið 2012. Þannig verður staðið að framkvæmdum að sem minnst röskun verði á starfsemi sjúkra- hússins á byggingartímanum. Nýi spítalinn boðar nýja tíma í uppbyggingu sjúkrahúsa því hún gengur þvert á hefð- bundna skiptingu í deildir eftir sérgreinum. Spítalinn skiptist í sjö miðstöðvar. I miðjunni verður kennslu- og þjónustu- miðstöð en umhverfis hana verða: brjóstholsmiðstöð, kvið- arholsmiðstöð, taugamiðstöð, mæðra- og barnamiðstöð, stoðkerfismiðstöð og miðstöð umhverfissjúkdóma (þar með talin krabbamein). I hverri miðstöð verða allir sérfræð- ingar sem starfa á viðkomandi sviði, hvort sem þeir fást við greiningu eða meðferð, hand- lækningar eða lyflækningar. I hverri miðstöð verða bæði rannsóknastofur, skurðstofur og myndgreining svo dæmi sé tekið. LFpptökusvæði Héraðs- sjúkrahússins í Þrándheimi er álíka fjölmennt og Island og í rekstraráætlun þess er gert ráð fyrir að innlagnir verði 65.700 á ári og samskipti lækna og sjúklinga 225.000 talsins þeg- ar sjúkrahúsið verður fullbyggt. Kostnaður við þennan glæsilega spítala er áætlaður 4.250 milljónir norskra króna en þar af fara 1.100 milljónir í háskólahlutann. Kostnaður við sjúkrahúshlutann verður því á að giska 28 milljarðar íslenskra króna. -ÞH
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.