Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 73

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 73
LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 885 Lyfjamál 71 Frá Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneyti og landlækni I byrjun yfirstandandi ára- tugar var uppi mikil umræða um ört vaxandi notkun sár- sjúkdómslyfja og mikinn kostnað almannatrygginga vegna þeirra. Ranitidín var þá mest notaða lyfið. Bylting í meðferð sjúkdómsins virtist ætla að hafa þau áhrif að lyfja- notkunin minnkaði, en frá 1994 hefur notkunin farið hratt vax- andi á ný. Munar þar mestu um nýjustu lyfin, ómeprazól og lanzóprazól. Notkun eldri lyfja í þessum flokki hefur farið minnkandi. Súluritið hér að neðan sýnir þróunina. Töl- ur fyrir 1998 eru fyrir fyrstu níu mánuði ársins. DDD/1000íb./dag 30 ■ A02BC01 Omeprazól □ A02BC03 Lanzóprazól 25 20 15 10 5 0 S A02BA02 Ranitidín □ A02BA01 Címetidín ■ A02BA03 Famótidín □ A02BX02 Súkralfat □ A02BB01 IVIísóprostól '89 '90 '91 '92 '93 '94 '95 '96 '97 98

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.