Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.11.1998, Page 74

Læknablaðið - 15.11.1998, Page 74
886 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heimasíða Læknafélags Islands http://www.icemed.is Á heimasíöu Læknafélags íslands er meöal annars aö finna upplýsingar um stjórn LÍ og heiöursfélaga, lög félagsins, Codex Ethicus, ýmis önnur lög og reglu- gerðir er lækna varöar, samning sjúkra- húslækna, úrskurö Kjaranefndar, gjald- skrá heilsugæslulækna, starfsemi skrif- stofu LÍ, sérgreina- og svæöafélög lækna, Læknablaöiö, iæknavefinn, læknaskrár, Fræðslustofnun lækna, Orlofsnefnd læknafélaganna, Lífeyrissjóö lækna auk þess sem vísaö er í margvíslegar tenging- ar á netinu sem geta komið sér vel. Holdsveikraspítalinn í Laugarnesi (danskt líkan). Sýning á rannsóknartækjum og áhöldum í læknisfræði frá ýmsum tímum á þessari öld dagana 10. októbertil 30. nóvember 1998 Sýning í Landsbókasafni íslands - Þjóðarbókhlöðu á rannsóknartækjum og áhöldum í læknis- fræði frá ýmsum tímum á þessari öld. Sýningin er haldin í tilefni 40 ára afmælis rannsóknardeildar Landspítalans.

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.