Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 78

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 78
888 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Opinn EQuiP fundur í Reykjavík Hótel Sögu fimmtudaginn 5. nóvember frá kl. 10-17 Fundurinn er ávegum gæöaráös Félags íslenskra heimilislækna í samvinnu við Heilbrigö- is- og tryggingamálaráðuneytið og er ætlaöur heimilislæknum og ööru starfsfólki heilsu- gæslunnar. Aðrir læknar og heilbrigöisstarfsfólk er velkomið. Fundurinn er styrktur af Thor- arensen-Lyf, Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu og Heilsugæslunni í Reykjavík. Hann er haldinn í tengslum viö vísindaþing FÍH, sem veröur 6. og 7. nóvember. EQuiP er vinnuhópur evrópskra heimilislækna um gæöaþróun. Dagskrá: Gestafyrirlesarar frá EQuiP Fundarstjóri: Ólafur Mixa, heimilislæknir 1000-1005: Fundarsetning - Katrín Fjeldsted, formaöur FÍH 1005-1035: Leiðir til gæðaumbóta - Leif Persson, Svíþjóö 1035-1105: Gæðaþróun og gæöahópar á heilsugæslustöðvum - Luis Pisco, Portúgal 1105-1135: Gæðaþróun og sérstakir gæðahópar (MAAG)- Richard Baker, Bretlandi 1135-1215: Pallborösumræöur. Stjórnandi Ólafur Mixa Fyrirlesarar eru allir heimilislæknar 1215-1330: Matarhlé Gæöaþróun í heimilislækningum á íslandi Fundarstjóri: Lúövík Ólafsson, héraöslæknir 1330-1345: Þróun gæðastarfs FÍH-Gunnar Helgi Guömundsson 1345-1405: Gæðaráð heilsugæslustöðva - Bjarni Jónasson 1405-1425: EUROPEP niðurstöður kynntar-Ásmundur Jónasson 1425-1445: Audit projekt ísland -Jón Bjarni Þorsteinsson 1445-1505: Þroskaraskanir - Reynir Þorsteinsson 1505-1535: Kaffi 1535-1555: Þjónustukönnun á Seltjarnarnesi- Sigríður Dóra Magnúsdóttir 1555-1615: Eyrnabólgur hjá börnum - Ingvar Þóroddsson 1615-1635: Simaþjónusta á heilsugæslustöðinni í Fossvogi- Katrín Fjeldsted 1635-1640: Fundarslit - Gunnar Helgi Guömundsson, formaöur gæöaráös FÍH Fyrirlesarar eru allir heimilislæknar. Fjórða vísindaþing Félags íslenskra heimilislækna Reykjavík 6.-7. nóvember Á þinginu veröa bæöi frjálsir fyrirlestrar og spjaldaþing. Kynntar veröa rannsóknir og rann- sóknaráætlanir sem tengjast heilsugæslu. Auk þess veröa bæöi innlendir og erlendir gesta- fyrirlesarar. Vísindaþingsnefndin

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.