Læknablaðið

Årgang

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 82

Læknablaðið - 15.11.1998, Side 82
892 LÆKNABLAÐIÐ 1998; 84 Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Læknar Laus ertil umsóknar staöa sérfræöings í heimilislækningum. Umsóknum óskast skilaö á sérstökum eyðublöðum, sem fáanleg eru á skrifstofu landlækn- is. Staöan veröur veitt frá 1. janúar 1999, eöa eftir samkomulagi. Umsóknarfrestur rennur út 15. nóvember næstkomandi. Athygli umsækjenda skal vakin á því aö starf yfirlæknis verður veitt á næstunni. Umsókna um þaö verður leitaö meöal lækna stöðvarinnar, þar meö talinna umsækjenda um lausar stööur. IHEILBRIGÐISSTOFNUNIN SELFOSSI v/Árveg - 800 Selfoss - Simi 482-1300 Yfirlæknir Heilbrigöisstofnunin Selfossi auglýsir stööu yfirlæknis lyflækningasviös lausa til umsóknar. Leitaö er að lækni meö breiða almenna menntun og reynslu í lyflækningum. Laun eru samkvæmt gildandi kjarasamningum sjúkrahúslækna. Nánari upplýsingar veitir Sveinn M. Sveinsson yfirlæknir í síma 482 1300. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um náms- og starfsferil ásamt upplýsingum um fræöilegar rannsóknir og ritstörf auk kennslu. Umsóknir, á þartil geröum eyöublööum sem fást hjá landlæknisembættinu, ásamt meöfylgj- andi gögnum skulu berast framkvæmdastjóra Heilbrigöisstofnunarinnar Selfossi, viö Árveg, 800 Selfossi, fyrir 15. nóvember næstkomandi. Heilbrigöisstofnunin Selfossi

x

Læknablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.