Læknablaðið

Volume

Læknablaðið - 15.04.1999, Page 45

Læknablaðið - 15.04.1999, Page 45
LÆKNABLAÐIÐ 1999; 85 317 staðalfrávik 8,6. Meðaltími á gjörgæslu 25,8 stundir (17-48 klst). Vökvavœgi. Eftiraðgerð= +3334 ml Staðalfrávik 1982 Eftir 24 klst.= +2117 ml Staðalfrávik 1091 Ekki eru nægilega margar niðurstöður komnar til að hægt sé að reikna tölfræðilega fylgni ennþá en þær sem komnar eru gefa þó vísbendingar um: * að hvítfrumusían sem notuð er í rannsókn- inni sé ófullnægjandi, * að komplement virkjun sé minni hjá með- höndluðum hópum, * að augnþrýstingur fylgi ekki vöðvahólfs- þrýstingi. E-20. Risavaxið GIST æxli í maga. Sjúkratilfelli Elsa B. Valsdóttir', Magnús E. Kolbeinsson', Helgi J. Isaksson2 Frá 'handlœkningadeild Sjúkrahúss Akraness, 2rannsóknastofu H1 í meinafrœði Af illkynja æxlum í maga eru 1-2% tróðvefs- æxli (mecenchymal) sem oftast eru kölluð sléttvöðvasarkmein (leiomyosarcom). Sum þessara æxla eiga þó ekki upptök sín í slétt- vöðvafrumum og önnur tjá ekki merki fyrir sléttvöðvafrumur. Þess vegna er mælt með nýrri nafngift fyrir þennan flokk æxla, gastro- intestinal stromal tumors, GIST. Ofugt við kirtilkrabbamein (adenocarci- noma) og eitlaæxli (lymphoma) eru fyrstu ein- kenni GIST æxla í maga oft bráð blæðing sem krefst aðgerðar strax. Þar sem skurðlæknis- fræðileg meðferð þessara æxla er frábrugðin þeirri meðferð sem oftast er notuð við önnur illkynja æxli í maga, er nauðsynlegt að skurð- læknar þekki þennan mun á aðgerðum til þess að þeir geti brugðist rétt við. Kynnt verður sjúkratilfelli þar sem áður hraustur 58 ára gamall karlmaður leitaði læknis vegna einkenna sem samrýmdust bráðri blæð- ingu frá efri hluta meltingarvegar. Hann reynd- ist hafa risavaxið GIST í maga. E-21. Brottnám ristils vegna slow transit hægðatregðu Örnólfur Valdimarsson', Tryggvi B. Stefáns- son1-2, Kjartan Örvar Frá 'Sjúkrahúsi Reykjavíkur, 2St. Jósefsspítal- anum í Hafnarfirði Inngangur: Slow transit hægðatregða getur verið langvarandi stigvaxandi sjúkdómur þar sem hægðir koma ekki nema með aðstoð lyfja. Slow transit hægðatregða veldur verkjum og sálrænum erfiðleikum, getur haft afgerandi áhrif á félagslegar aðstæður og er nær ein- göngu hjá konum. Ef um er að ræða einangraða slow transit hægðatregðu í ristli hefur brottnám ristils að hluta eða að fullu verið þekkt með- ferð. Aðgerðin hefur haft slæmt orð á sér vegna fylgikvilla og lélegs árangurs. Lélegur árangur getur verið vegna rangrar aðferðar til að velja sjúklinga til aðgerðar. Með tilkomu betri grein- ingaraðferða hefur val sjúklinga til aðgerðar lagast. A Sjúkrahúsi Reykjavíkur hafa verið gerð átta brottnám ristils vegna slow transit hægðatregðu síðastliðin fjögur ár. Tilgangur: Að kanna árangur aðgerðar hjá þessum sjúklingum. Efniviður og aðferðir: Atta konur á aldrinum 33-59 ára sem höfðu haft slæma hægðatregðu til margra ára. Sjúklingar höfðu allir verið hjá sama meltingarsérfræðingi og fyrir aðgerð ver- ið rannsakaðir með tilliti til orsaka hægða- tregðu og mældur flutningshraði ristils, þrýst- ingsmæling á endaþarmi, tæmingarmynd af endaþarmi og þrýstingsmælingar á smágirni og þannig staðfest að um væri að ræða slow transit á ristli. Sjúklingar voru látnir fylla í lífsgæða- spurningalista fyrir og eftir aðgerð. Gerð var brottnám ristlis og samgötun smágirnis og endaþarms hjá öllum. Aðgerðir voru gerðar á Sjúkrahúsi Reykjavíkur af sama skurðlæknin- um. Niðurstöður: Allir sjúklingarnir hafa hlotið bata af aðgerðinni. Alyktanir: Brottnám ristils með samgötun smágirnis og endaþarms er réttlætanlegt sem meðferð við slow transit hægðatregðu en það þarf að velja sjúklingana vandlega. E-22. Úrnám bugaristils með aðstoð kvið- sjár Elísabet S. Guðmundsdóttir, Tómas Jónsson, Páll Helgi Möller Frá handlœkningadeild Landspítalans Inngangur: Urnám ristils með kviðsjá er talin örugg og með sambærilega tíðni fylgi- kvilla og opin aðgerð. Aðgerðin er þó ekki við- urkennd sem besti kostur ef um ristilkrabba- mein er að ræða. Kostir þessarar aðgerðartækni eru umdeildir, en rannsóknir hafa sýnt fram á styttri sjúkrahúslegu, minni verki og að fullri
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Læknablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið
https://timarit.is/publication/986

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.