Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 23

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 23
21 TABLE III. Clironic hemodialysis in Iceland. Various data for first 12 years, 3 periods of 4 years. Period 1968—’72 1972—'76 1976—80 1968— 80 Number of dialyses 1005 1524 2557 5086 Number of patients Continued from previous period 2 4 Back on dialysis 3 New 8 13 14 35 Total 8 15 21 35 Months of dialysis per patient 14,5 11.6 14.0 16.7 Sex, new patients Females 4 6 6 16 Males 4 7 8 19 Age at start of dialysis Females 34.5 35.8 48 39.9 Males 47.0 40.6 44.8 43.2 All 40.6 37.7 46.1 42.0 Transplant 1 7 8 16 Dialvsis discontinued 2 2 Deaths on dialysis Females 1 3 0 4 Males 3 1 4 8 Total 4 4 4 12 Deaths per mont.hs of dialysis 1/29 1/44 1/73 Age at death Females 57.0 25.3 33.3 Males 48.0 58.0 49.0 49.8 All 50.0 33.8 49.0 44.3 Months of dialysis at death 9.0 12.5 24.5 15.3 TABLE IV. Chronic dialysis. Causes of renal failure in 35 patients.__________________________________ Disease Number of patients Pcr cent Chronic glomerulonephritis 13 37.1 Chronic interstitial nephritis 8 22.9 Polycystic kidneys 6 17.1 Nephrosclerosis 4 11.4 Lupus nephritis 2 5.7 Nephrocalcinosis 1 2.9 End stage kidney undefined 1 2.9 Total 35 100 TABLE V. Causes of deaths — 12 dialysis patients. _________________________ Causes Number Myocardial infarction/cardiac failure 4 Cerebral hemorrhage 1 Sudden death unexplained 2 Hyperkalemia 1 Infection 3 Unexplained 1 er þriðjunsiur heildarfjöldans. Til glöggvun- ar er fjöldi blóðsíunarmánaða á hvert dauðsfall reiknaður út. Kemur þá i ljós að dauðsföllum fækkar mjög frá tímabili til tímabils, ef miðað er við blóðsiunarfjölda. Heildartiðni er 1 dauðsfall á hverja 49 síun- armánuði. Helmingi fleiri karlar hafa dáið i blóðsíun en konur. Er sá munur til kominn síðustu 4 árin, en þá dóu einungis karlar. Meðalaldur þeirra, sem dáið hafa í blóðsiun er 44,3 ár. Er meðalaldur hópsins lítið hærri en meðal- aldur við upphaf blóðsíunar og sýnir að dauðsföll hafa ekki síður orðið meðal yngri sjúklinganna. Þær konur, sem dáið hafa i blóðsíun eru mun yngri en karlarnir. Munar þar mest um tvær 17 og 21 árs stúlkur með lupus nephritis. Tæpast er þessi aldursmun- ur á kynjum marktækur í svo litlum hóp. Meðaltími í blóðsíun fram að dauða hefur lengst verulega með hverju tímabili og er á siðasta tímabilinu hátt i þrisvar sinnum lengri en á því fyrsta. Karlar hafa að meðal- tali verið 19,1 mánuð í síun fyrir dauða, en konur 11,5 mánuði. Dánarorsakir eru raktar í töflu V. Heilsufar sjúklinga í blóösíun: Þess eru dæmi, að sjúklingar stundi fulla vinnu, en hitt er og til að þeir séu gersamlega óvinnu- færir, einkum eldra fólkið. Talsverð skerð- ing á kröftum og úthaldi er reglan. Allgreini- legt er, að líðan er þeim mun betri, sem sjúklingar halda betur öll fyrirmæli um mat og drykk,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.