Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 59

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 59
57 „Algengismörk“. Orðið algengismörk er notað í þessari grein, vegna þess að það þyk- ir síður villandi, en ýmis önnur orð sömu merkingar, t.d. „normal gildi“ og „normal mörk“. „Algengismörk" gefa aðeins til kynna tölubil, sem tiltekinn hluti af niður- stöðum fellur innan, en taka ekki afstöðu til, hvað sé ,,normalt“ eða eðlilegt og hvað ekki. Um það geta algengismörk ekki sagt, því að skörun á sér stað milli eðlilegra og sjúklegra gilda. Hver einstaklingur hefur sin eigin „algengismörk" eða bil sem niður- stöður hans úr tiltekinni rannsókn falla að jafnaði innan. Slík „einstaklingsmörk" eru yfirleitt mun þrengri en algengismörk hópa. Niðurstöður úr tiltekinni rannsókn frá til- teknum einstaklingi geta því verið óeðlilegar fyrir hann, þó að þær falli innan algengis- marka þess hóps sem hann heyrir til. Þann- ig geta t.d. 12,0 g/dl Hb 'bent til sjúkleika hjá konu sem venjulega hefur Hb 14,0—15,0 g/dl. Ekki eru heldur öll gildi, sem falla utan algengismarka, sjúkleg. í skýrgrein- ingu 95% algengismarka felst að niðurstöð- ur frá 5% hópsins lenda utan markanna. sjaldan þó langt utan. Fyrir utan margvíslega sjúkdóma er vitað um fjölmörg atriði sem áhrif hafa á niður- stöður þeirra rannsókna, sem þessi könnun nær til, þ.e. rannsókna á fjölda og gerð blóðkorna og sökki. Þar hafa áhrif: aldur, kyn, kynstofn, reykingar, hæð búsetu yfir sjávarmáli, staða í tíðahring, getnaðarvarn- artöflur, meðganga, áreynsla fyrir sýnitöku, aðferð við sýnitöku (tímalengd stasa o.fl.), dagstími og líkamsstaða við sýnitöku o.fl.4 5 o 7 8 u ío 17 18 19 Eftir að sýni hefur verið tek- ið, geta aðferðir við geymslu þess og vinnslu skipt máli. Þar koma til álita: magn og teg- und storkuvara, tími frá töku sýnis til TAFLA VIII. Samanburður á 95% algengismörkum úr fjórum erlendum könnunum og niður- stöSum höfundar.____________________________________________________________________ Kyn Aldur HBK RBK Fjöldi ár x 10*/l 1 x 1012/1 Hb g/dl Hct 1/1 MCV n MCH V9 MCHC g/dl Giorno, Karlar Konur R. et al.T U.S.A. 1980: 638 16-89 3,80-11,63 4,47-6,05 1106 16-89 4,14-11,92 3,96-5,36 13,80-18,36 11,75-15,85 0,41-0,54 0,35-0,47 79,48-100,65 76-32-99,2 26,69-33,89 25,15-33,4 31-36 31-36 Kelly, A., Nunan, L.8 Canada 1977: Karlar 1082 10-75+ 4,19-5,75 Konur 1279 10-75+ 3,80-5,24 12,50-17,38 11,21-15,53 0,37-0,51 0,338-0,462 78,89-98,53 78,82-97,70 26,59-33,67 26,02-33,18 32,26-35,7 31,62-35,46 Garby, ' Karlar Konur L.9 England, Noregur, Svíþjóð, U.S.A. 1970: 13.4- 16,6 11.5- 13,9 0,401-0,489 0,355-0,435 30,3-37,1 28,8-35,6 Natvig, Karlar Konur H., Vellar, O.D.lO Noregur 1967: 1006 15-60+ 268 15-60+ 14,0-17,5 12,5-16,0 0,40-0,52 0,36-0,48 30,5-36,8 30,5-36,8 Þorsteinsson, V. fsland 1981: Karlar 51 15-68 3,8-10,2 4,20-5,90 13,0-17,5 0,386-0,512 80-95 26,0-32,4 32,3-35,1 Konur 59 15-70 3,8-10,2 4,00-5,18 11,8-15,8 0,360-0,470 81-96 26,5-32,4 32,3-35,1 TAFLA IX. 95% algengismörk heilbrigOra karla og kvenna. Samanburöur á niöurstööum úr 3 er- lendum könnun um og niöurstööum höfundar. _____________ Eosino- Fjöldi Aldur ár HBK X 106/1 Baso’phil phil granu- granu- locytar locytar xlOS/l x 10Q/1 Neutro- phil stafir x 10S/1 Neutro- phil segment x m/i Lympho- cytar x 109/1 M ono- cytar xiom Orfanakis ,N.G. etal.15 U.S.A. 1970 291 16-49 4,30-10,00 0-150 0-700 100-2100 1100-6050 1500-4000 200-950 Osgood, E.E. et al.16 U.S.A. 1939 269 > 19 4,00-11,00 0-200 0-400 0-200 1500-7500 1000-4500 0-800 Bain, B.J. England, J.M.G England 1975 200 18-60 3,87-10,23 0-140 25-590 1828-6702 1158-3460 221-843 Þorsteinsson, V. ísland 1981 75 15-70 3,8-10,2 0-140 0-460 0-850 900-6000 1100-4000 0-680

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.