Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 58

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 58
56 TAFLA IV. SamanburOur á niðurstöðum Jóns Steffensenii og niOurstöOum liöfundar. Fram kemur meOaltal niGurstaOa. KARLAR KONUR RBK Fjöldi x 101-/1 Hb g/dl MCH Pff Fjöldi RBK x 1011/1 Hb g/dl MCH Pff Steffensen, J. 1939 25 5,05 15,6 30,8 25 4,53 13,35 29,5 Þorsteinsson, V. 1981 51 5,12 15,4 29,9 59 4,56 13,6 29,8 TAFLA V. SamanburOur á niOurstöGum Jóns Steffensen og Theódórs Skúlasonariz og nióur- stöOum liöfundar.____________________________ Steffen- sen, J. og Þor- Skiílason, steinsson, T. 191,3 V. 1981 322 karlar 75 karlar og konur og konur 16—69 15—70 ára ára HBK x 109/1 3,04—10,04 3,8—10,2 Basaphil granulocytar % 0—4 0—2 Eosiophil granulocytar % 0—9,5 0—7 Neutrophil stafir % 0—9,5 0—12 Neutrophil segment % 25,5—71,5 25—75 Lymphocytar % 16—67 18—54 Monocytar % 2—16 0—9 I könnun Jóns Steffensen og Theódórs Skúlasonar voru plasmafrumur taldar sér. f töflunni eru þær flokkaðar með lymphocytum. TAFLA VI. SamanburOur á niOurstöOum Júlí- usar Sigurjó7issonaris og niOurstöOum höfund- ar. Fram kemur meOaltal niGurstaOa. ________ Sigurjónsson, J. Þorsteinsson, V. 191,3 1981 Fjöldi Aldur ár Hb g/dl Fjöldi Aldur ár Hb g/dl Drengir Stúlkur 13 18 1—4 1—4 12,8 13,5 37 2—4 12,8 Drengir Stúlkur 33 23 5—9 5—9 13,3 13,6 33 5—8 13,0 Drengir Stúlkur 37 31 10—14 10—14 14,2 14,1 38 8—12 13,5 Karlar Konur 79 76 > 20 > 20 15,5 14,1 51 59 > 15 > 15 15,4 13,6 UMRÆÐA Samanburður við aðrar kannanir. Ýmis vandkvæði eru samfara því að bera saman niðurstöður mismunandi kannana á algeng- ismörkum, þó að þær taki til sömu atriða. Úrtak er oft mismunandi varðandi aldurs- skiptingu, kynskiptingu og fleira sem máli kann að skipta. Ýmis atriði í öflun og úr- vinnslu sýnast geta haft áhrif á niðurstöður og mismunandi tölfræðilegar aðferðir við ákvörðun algengismarka geta einnig haft töluverð áhrif.7 Þessi atriði skal hafa i huga við lestur taflna IV—IX. Áður hafa birst fjórar íslenskar kannanir á algengismörkum i blóðmeinafræði, sem höfundur hefur spurnir af. Samanburður á sameiginlegum atriðum í niðurstöðum þeirra og þessarar kemur fram í töflum IV—VII. Fyrstu innlendar kannanir af þessum toga eru könnun Jóns Steffensen á RBK, Hb og MCH hjá 50 heilbrigðum íslendingum 193911 (tafla IV) og könnun Jóns Steffensen og Theódórs Skúlasonar á fjölda og deilitaln- ingu hvítra blóðkorna meðal heilbrigðra 194312 (tafla V). Tafla VI sýnir samanburð við niðurstöður Júlíusar Sigurjónssonar um Hb 310 einstaklinga 1943.13 I töflu VII kemur fram samanburður við niðurstöður Hjarta- verndar 1976 um Hb, Hct, MCHC og sökk hjá fjölda karla.14 1 heild er gott samræmi milli niðurstaða úr áðurnefndum könnunum og þessari. Meiri munur kemur fram, þegar saman- burður við niðurstöður erlendra kannana er reyndur (töflur VIII og IX). Auk áður- nefndra skýringa koma þar til álita arfgeng- ar og landfræðilegar orsakir og mismunandi lífshættir og viðurværi. Þar að auki eru kröf- ur um heilbrigði þátttakenda breytilegar. TAFLA VII. Samanburöur á niöurstööum rannsóknastöOvar Hjartavemdan1 óg niöurstööum höf- undar um 90% og 95% algengismörk karla. __________Hjarbavemd 1976 Þorsteinsson, V. 1981 Aldur ár Fjöldi Meöal- tal 90% algengis- mörk Aldur ár Fjöldi Meðal- tal 95% algengis- mörk Hb g/dl 34—37 144 15,2 13,4—16,8 15—68 51 15,4 13,0—17,5 Hct 1/1 34—37 285 0,451 0,41—0,49 15—68 51 0,456 0,386—0,512 MCHC g/dl 34—37 144 33,9 31,5—36,1 15—68 51 33,7 32,0—35,2 Sökk mm/klst. 34—37 286 2—17 15—68 44 0—15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.