Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 35

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 35
33 því hvernig þeir svöruðu meðferðinní. Full- komin svörun (complete remission) var talin þegar æxlið hvarf á röntgenmynd af lungum og engin önnur hlutlæg einkenni um sjúk- dóminn fundust. Svörun að hluta (partial re- mission) var talin þegar æxlið minnkaði um meira en helming (50%) á röntgenmynd. Stöðvun sjúkdóms (static disease) var talin þegar æxlið stækkaði ekki eða minnkaði um minna en helming (50%) á röntgenmynd. Héldi æxlið eða meinvörp áfram að stækka eða ný meinvörp að koma fram var talið að sjúklingur svaraði ekki meðferð (progressive disease). Meðan á meðferð stóð var fylgst með toreytingum á blóðmynd, lifrarstarfsemi, nýrnastarfsemi og taugakerfi. NIÐURSTÖÐUR Mynd 2 sýnir árangur meðferðar, lifslengd eftir að meðferð hófst, lengd svörunar og legudaga á spitala. Meðaliífslengd íþeirra 3 sjúklinga sem fengu fullkomna svörun var FIG. 2 RESULTS OF COMBINED CHEMOTHERAPY AND RADIATION THERAPY IN 11 PATIENTS WITH SMALL CELL ANAPLASTIC CARCINOMA OF THE LUNG (n =3) (n - 4) (n « 3) (n - 1) MEAN SURVIVAL FROM START OF THERAPY MEAN LENGTH OF REMISSION MEAN HOSPITAL STAY 58,3 víkur, lengd svörunar 41,3 vikur og legu- dagar á spítala 7,5 vikur. Hliðstæðar tölur fyrir þá 4 sjúklinga sem fengu svörun að hluta voru 31, 15,3 og 12,7 vikur og fyrir þá 3 sjúklinga sem sjúkdómurinn stöðvaðist hjá 24, 15,3 og 6 vikur. Einn sjúklingur svaraði ekki meðferð og lifði í 7 vikur, þar af 3 vikur á sjúkrahúsi. Meðallífslengd allra sjúkling- anna voru 241 dagar (34,4 vikur), en ef und- an er skilinn sá sjúklingur sem ekki svaraði meðferð var meðallifslengd 260 dagar (37,1 vikur). Meðallegutími á spítala hjá þeim tíu sjúklingum sem svöruðu meðferð voru 64 dagar. Tveir þeirra þriggja sjúklinga sem fengu fullkomna svörun voru í lélegu ástandi við byrjun meðferðar, annar með stóra lungnabólgu sem svaraði ekki fúkkalyfja- meðferð en hinn með meinvörp í beinum og mjög máttfarinn. Þriðji sjúklingurinn var í góðu almennu ástandi, en með stóran eitil á hálsi. Minnka þurfti lyfjagjöf CTX og MTX sautján sinnum vegna fækkunar á hvítum blóðkornum og þrisvar vegna fækkunar á blóðflögum. MTX var minnkað tvisvar vegna hækkunar á creatinini í serum. VCR gjöf var minnkuð fimmtán sinnum vegna minnkunar á sinaviðbrögðum, en slík minnkun er venju- lega fyrsta einkenni um eituráhrif á tauga- kerfi. í eitt skipti þurfti að minnka VCR gjöf vegna brenglaðra lifrarprófa. Hármissir varð hjá öllum sjúklingunum og ógleði var algeng. Alvarlegustu fylgikvillar eru sýndir á töflu II. TABLE II, Main Complications. ______ Pneumonia 5 times in 3 patients Stomatitis 2 times in 2 patients Sepsis 1 Herper Zoster 1 Enginn sjúklingur dó af völdum meðferð- ar. Fjórir luku meðferðaráætlun, meðal þeirra voru þeir þrír sjúklingar sem fengu fullkomna svörun en sá fjórði var í hópi þeirra sem fékk takmarkaða svörun. Sex urðu að hætta meðferð vegna fylgikvilla eða versnandi sjúkdóms, en einn dó á meðferð án þess að svara henni. Fjórir sjúklingar voru settir á annarskonar lyfjameðferð eftir að sjúkdómurinn hafði tekið sig upp (re- lapse), en enginn þeirra svaraði slíkri með- ferð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.