Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 80

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 80
78 (ræktanir) frá hand- og lyflæknisdeildum voru boi’nar saman við fjölda hvítra 'blóð- korna í þvagsýnum frá sjúklingum (efst á 4. mynd). Kemur þá í ljós að mestur fjöldi ræktunarbeiðna er frá þeim sjúklingum, sem hafa normal (0—7) fjölda hvítra blóðkorna í þvagi skv. rútínu smásjárskoðun. 5 af 20 jákvæðra ræktana hafa normal fjölda hvítra blóðkorna. Tiðnidreifing fjölda rauðra blóðkorna í stækkunarsviði er sýnd á 5. mynd. Normal fjöldi virðist vera 0—7 en ekki er um Gauss- ian dreifingu að ræða eins og hvít blóðkorn (hv. blk.) höfðu. 1 efsta stuðlaritinu á mynd 5 eru 64 sýni, sem hafa gefið jákvæða svörun fyrir blóðrauða (hemoglobin) könnuð með tilliti til fjölda rauðra blóðkorna í sviði. 1 ljós kemur, að um 30% blóðrauða jákvæðra sýna eru með normal fjölda rauðra blóð- korna (r. blk.). Þetta var kannað betur, og, ef leiðrétt var fyrir bakterium og hv. blk. i sýnum (en Hb-prófið er óspecifiskt og bygg- ir á peroxidasa verkun hemoglobins), minnk- aði hlutfallið úr 30% niður fyrir 15%. Samanburöur dýfuprófa og smásjárskoöunar. Á töflu IV má sjá að algengara er að sam- fara granuleruðum cylindrum fari jákvæð proteinsvörun heldur en samfara hyalin cylindrum. Tafla V sýnir samanburð á mæl- ingu proteins í þvagi með dýfuprófi (dip- stix) og smásjárskoðun cylindra. Er þá gert ráð fyrir að cylindrar ættu að benda til proteinuriu. Bæði granuleraðir og hyalin cylindrar eru taldir með ef þeir sjást í meira magni en 0—1/st.svið. n eða standardized normal deviate reyndist 3,56 og því mikill þýðingarmunur á aðferðum. Niðurstaðan bendir annað hvort til þess, að þessum tveimur aðferðum beri ekki saman, ef þær 6 9 ÞvAG SYN I JAKV/EÐ FYRIR BACTERIUM <0111 & IV) □ • OG • . HVIT BLK/SVIO I X 4 00 STÆKKUN Mynd Jf. R AUÐ BLK./SVIB I X 400 STÆKKUN Mynd 5.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.