Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Page 80
78
(ræktanir) frá hand- og lyflæknisdeildum
voru boi’nar saman við fjölda hvítra 'blóð-
korna í þvagsýnum frá sjúklingum (efst á
4. mynd). Kemur þá í ljós að mestur fjöldi
ræktunarbeiðna er frá þeim sjúklingum, sem
hafa normal (0—7) fjölda hvítra blóðkorna
í þvagi skv. rútínu smásjárskoðun. 5 af 20
jákvæðra ræktana hafa normal fjölda hvítra
blóðkorna.
Tiðnidreifing fjölda rauðra blóðkorna í
stækkunarsviði er sýnd á 5. mynd. Normal
fjöldi virðist vera 0—7 en ekki er um Gauss-
ian dreifingu að ræða eins og hvít blóðkorn
(hv. blk.) höfðu. 1 efsta stuðlaritinu á mynd
5 eru 64 sýni, sem hafa gefið jákvæða svörun
fyrir blóðrauða (hemoglobin) könnuð með
tilliti til fjölda rauðra blóðkorna í sviði. 1
ljós kemur, að um 30% blóðrauða jákvæðra
sýna eru með normal fjölda rauðra blóð-
korna (r. blk.). Þetta var kannað betur, og,
ef leiðrétt var fyrir bakterium og hv. blk. i
sýnum (en Hb-prófið er óspecifiskt og bygg-
ir á peroxidasa verkun hemoglobins), minnk-
aði hlutfallið úr 30% niður fyrir 15%.
Samanburöur dýfuprófa og smásjárskoöunar.
Á töflu IV má sjá að algengara er að sam-
fara granuleruðum cylindrum fari jákvæð
proteinsvörun heldur en samfara hyalin
cylindrum. Tafla V sýnir samanburð á mæl-
ingu proteins í þvagi með dýfuprófi (dip-
stix) og smásjárskoðun cylindra. Er þá gert
ráð fyrir að cylindrar ættu að benda til
proteinuriu. Bæði granuleraðir og hyalin
cylindrar eru taldir með ef þeir sjást í meira
magni en 0—1/st.svið. n eða standardized
normal deviate reyndist 3,56 og því mikill
þýðingarmunur á aðferðum. Niðurstaðan
bendir annað hvort til þess, að þessum
tveimur aðferðum beri ekki saman, ef þær
6 9 ÞvAG SYN I JAKV/EÐ FYRIR BACTERIUM
<0111 & IV)
□ • OG • .
HVIT BLK/SVIO I X 4 00 STÆKKUN
Mynd Jf.
R AUÐ BLK./SVIB I X 400 STÆKKUN
Mynd 5.