Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 9

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 9
7 un briskirtilsins. Sjúklingur er hafður fast- andi, slanga er lögð niður í maga hans og á henni haft stöðugt sog. Næring, sölt og önn- ur snefilefni eru gefin í æð og blóðgjafir ef með þarf. Sérhæfð lyf jameðferð er engin. Reynd hafa verið lyf eins og anticholinergica, glucagon og Aprotinin (TrasylolR, sem er „proteolytic enzyme inhibitor") en árangur ekki fengist. Sýklalyf hafa ekki áhrif á briskirlilsbólguna sem slíka. Eftir að sjúklingurinn getur tekið fæðu um munn er rétt að byrja á eggjahvítu- rýrri og fitusnauðri næringu. Ýmsum fylgikvillum hefur verið lýst með þessum sjúkdómi, s.s. storkutruflunum (DIC, thrombosis í mesenterial æðum), vökvasöfn- un í kviðarholi og jafnvel brjóstholi, lifrar- og nýrnaskemmdum og varanlegum truflun- um á starfsemi briskirtilsins (malabsorptio, diabetes mellitus). Holrúm (pseudocyst) geta myndast í kirtlinum strax eða síðar, allt að 4 árum eftir bráða sjúkdóminn. Einnig hefur verið lýst ígerðum í briskirtli í þessum sjúk- dómi. Horfur. Við ofangreinda meðferð er talið að bati verði í 80—90% tilfella en batahorfur eru mun verri ef sjúkdómurinn hefur valdið truflun á kalkbúskapnum og beinbreytingum. HEIMILDIR B. Hadorn. Clinic in Gastroenterology. Jan. 1972, 134-142. M.D. Auslander et al. Clinics in Gastroentero- logy Vol. 8, nr. 1, Jan. 1979, 219-227. J.R. Sibert. Postgraduate Medical Journal March 1969, 55, 171-175. R. B. Welbourn et aJ. The Lancet. Sept. 1977, 632-635. S. Z. Rubin et al. Journal of Ped. Surgery, Vol. 14, nr. 2, April 1979, 146-148. R.V. Estrada et al. Acta Neurol. Scandinav. 59, 1979, 135-139. J.T. Harries. Essentials of Ped. Gastroentero- logy. Ch.Liv.1977 (348). Nelson. Textbook of Pediatrics, 11. útg. bls. 1135-1136. W.H. Hendren et al. Arch.Dis. Childhood, 1965, Vol 40, 132-145. Neil R. Feins. The Ped.Clin. of America, 26:4, 1974, 759-771.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.