Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 40

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 40
38 í 45.7 á 15 ára tímabilinu 1959—1974 og hjá jafnaldra reykjandi stúlkum úr 9.8% í 46.5%. Daglegar reykingar eru nú tíðari meðal stúlkna en pilta 13 ára og eldri.9 19 Á tímabilinu 1910—1949 hundraðfölduðust vindlingareykingar hér á landi og tveim, Sale of cigarettes per head (1920-1959). Number of cigarettes sold per head from tobacco mono- poly. Probably 10% may be added for cigarettes from other sources. Fig. 1. Fig. 2. — Frá Krdbbameinsfélagi íslands. CIGARETTE SALES AND LUNG CANCER 1970 1975 1930 1935 1940 1945 1950 1955 1900 1905 1970 1975 -74 -79 -34 -39 -44 -49 -54 -59 -04 - 69 - 74 - 79 þrem áratugum síðar eykst tiðni lungna- krabbameins hér verulega sbr. mynd 1 og 2° og virðist um greinilega fylgni að ræða. Á árabilinu 1960—1970 jókst verulega tóbaks- innflutningur Áfengis- og tóbaksverslunar rikisins og var magnaukningin um 100% á ibúa.11 Tíðni vindlingareykinga er því löngu orðin mikil á Islandi og hefur aukist um 15% á ári.10 Tafla 4 sýnir magn reykinga hjá 146 sjúklingum með þekkta vefjategund lungna- krabba á árabilinu 1965—1974. Reykinga- TABLE A CARCINOHA OF THE LUNG IN ICELAND RELATIONSHIP BETWEEN SMOKING AND HISTOLOGIC TYPES IN PER CENT; 1R6 pts. with kwown histilogy. 1965-197A, EPIDERMOID SMALL CELL ADENOCARC. LARGE CELL MEN WOMEN MEN WOMEN MEN WOMWN MEN WOMEN 20 cig/day 10 YEARS 11.1 - " " 10-20 " 3.0 2.9 5.5 MORE THAN 20 " 83.3 66.7 79.5 66.7 63.2 66.7 55.7 66.7 LESS THAN 20/day 2.9 5.5 " 10 YEARS ” 10-20 ’ 8.3 5.3 11.1 MORE THAN 20 " 6.7 33.3 8.8 25 11.1 PIPE HEAVY SMOKERS 3.5 5.9 10.5 16.7 C I G A R S NEVER SMOKED 3.5 21 22.2 5.5 22.2 venjur voru því kunnar hjá 53.4% allra sjúklinganna á þessu tímabili, en upplýsing- ar eru einatt ófullkomnar eða engar hjá þeim sjúklingum, sem ekki hafa verið vist- aðir á sjúkrahúsum. Það kemur í ljós að yfirgnæfandi meiri- hluti þeirra sjúklinga er stórreykingafólk (20 vindlingar á dag eða meira). Aðeins 3.5% karla með flöguþekjukrabbamein höfðu aldr- ei reykt, en sjúklingar með hina illræmdustu tegund sjúkdómsins þ.e.a.s. smáfrumu- krabbamein (small cell anaplastic eða oat cell) höfðu allir reykt. Magn reykinga er þó ekki einhlítt, t.d. er tíðni lungnakrabbameins hvað hæst í Eng- landi, Austurríki, Belgiu og Finnlandi, enda þótt hver einstaklingur reyki mun minna þar heldur en i Kanada, Bandaríkjunum og Nýja Sjálandi.5 Vafalítið eru þvi mismun- andi reykingavenjur þungar á metunum, en ýmsir aðrir þættir koma að sjálfsögðu til, jafnvel erfðaþættir (genetic factors) bæði varðandi lungnakrabbamein almennt og hin- ar ýmsu tegundir þess.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.