Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 36

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Blaðsíða 36
34 UMRÆÐA Fyrir 1970 var reynt að gefa eitt krabba- meinslýf i einu við lungnakrabbameini, en með litlum árartgri.8 3 Veruleg framför varð í lyfjameðferð krabbameins þegar menn fóru að gefa tvö eða fleiri krabbameinslyf sam- tímis. Var þá reynt að velja saman lyf með mismunandi verkunarmáta og hjáverkanir, þannig að fengist kröftugri meðferð án þess að fá slæmar aukaverkanir.4 Siðan hefur komið í ljós að fjöllyfjameðferð ásamt geislameðferð er árangursríkari en lyfjameð- ferð eingöngu.5 17 Einkum á þetta við þegar sjúkdómurinn er ekki útbreiddur. Enn sem komið er, verður lyfja- og geislameðferð við smáfrumukrabba í lunga að teljast til fróun- ar, hún læknar ekki sjúkdóminn, en bætir oft líðan og lengir líf. Reynt hefur verið að gefa mjög kröftuga lyfjameðferð með þremur lyfjum, CTX, VCR, doxorubicin ásamt kröft- ugri geislun, bæði á upprunalega æxlið og meinvarp og auk þess gefin fyrirbyggjandi geislun á heila. Var þetta gert í þeim tilgangi að reyna að lækna sjúkdóminn.12 Tilraun þessari var hætt eftir að kom í ljós að um 20% sjúklinganna létust af meðferð án þess að varanleg lækning fengist hjá þeim sem eftir lifðu.14 Einhverjar vonir eru samt bundnar við að fleiri lyf gefin saman geti bætt árangur. Sjúklingar með smáfrumukrabba i lungu á Landsnítala fá nú lyfjameðferð með 6 lyfjum CTX, MTX, VCR, adriamycin, procar- bazine, 6-mercaptopurine auk geislameðferð- ar.1 Viðast hvar er nú notað CTX og oftast einnig VCR i fjöllyfjameðferð við smáfrumu- krabba í lungu.7 Tafla III sýnir samanburð á mismunandi f j öllyf j ameðf erð. Sé almennt ástand sjúklinga slæmt, aðrir sjúkdómar fyrir hendi og aldur hár, er hætt við að árangur meðferðar verði lélegur. Átti þetta sérstaklega við um þann sjúkling sem ekki svaraði meðferð. I dag koma því til greina tvennskonar sjón- armið við fjöllyfja- og geislameðferð á smá- frumukrabba í lungu. 1 fyrsta lagi meðferð til fróunar þar sem reynt er að haga meðferð svo að hjáverkanir séu í lágmarki, sjúkling- ur þoli vel meðferðina og haldist sem mest utan sjúkrahúss. 1 öðru lagi heldur áfram leitin að meðferð sem læknar sjúkdóminn. Við slíka meðferð yrðu menn vitanlega sátt- ari við að þola alvarlegar aukaverkanir og jafnvel að stöku sjúklingar létust af völdum meðferðar. SUMMARY Combined cliemotherapy and radiation of small- cell carcinoma of the lung. Eleven patients with small-cell csircinoma of the lung were treated with chemotherapy (cyclophosphamid, vincristine and methotrex- ate) in a sequential fashion with radiation of the primary tumor. Complete regression of tumor was obtained in 3 patients, partial re- mission in 4, static diseases in 3 and the disease continued to progress in one patient. Mean survival was 58,3 weeks for patients with com- plete remission, 31 weeks for those with partial remission, 24 weeks with static disease and 7 weeks for the patient with progressive disease. The mean remission length was 41,3 weeks for those with complete remission, 15,3 weeks for partial remission and 15,3 weeks for those with static disease. Mean hospital stay for these groups were 7,5, 12,7, 6 and 3 weeks respecti- vely. Mean survival for the 10 patients who responded to therapy was 37,1 weeks. Four patients completed the treatment course, the other,- had to stop either due to toxi- city or treatment failure. No one died as a result of therapy. This therapy is effective as a pallative therapy, but none of the patients had a permanent cure. TABLE III. Combined chemotherapy for small cell cancer of the lung. Comyarison of six studies. Stiudy* Response rate % Patient number Median suj'vival (weeks) CTX + VCR + MTX + XRT (5) 85 (55 CR) 26 38 CTX +■ VCR + XRT (H) 73 (35 CR) 39 36 CTX + VCR + ADR + BLE (6) 76 (21 CR) 39 39 CTX + VCR + PCZ + PRD** (17) 93 (54 CR) 28 40 CTX + VCR + ADR + XRT (12) 100 (95 CR) 21 44 Present Study 91 (27 CR) 11 34 XRT: Radiation Therapy. ADR: Adriamycin. BLE: Bleomycin. PCZ: Procarbazine. PRD: Prednisolon. CR: Complete remission. * See references at the end of the article. ** j.5 patients had XRT, 13 patients did not have XRT.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.