Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 44

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Qupperneq 44
42 staðar, þar sem það er víða 50—70% af öll- um lungnakrabbameinum. Þetta kemur að sjálfsögðu niður á heildarárangri, því að batahorfur þeirra sjúklinga eru langbestar. Ef flöguþekjukrabbamein væri hér 50% allra lungnaæxla þá mundu 8.8% allra lungna- krabbameinssjúklinga lifa i 5 ár, þó að eng- inn 5 ára árangur væri í hinum illræmdari flokkunum. Nú er það hins vegar staðreynd að nokkrir sjúklingar lifa hér i 5 ár, sem hafa haft þessar illræmdu tegundir þannig, að við þau breyttu hlutföll myndu a.m.k. 11 —12% allra sjúklinga með lungnakrabba lifa í 5 ár. Það er sérstaklega athyglisvert að 37.5% sjúklinga með smáfrumukrabba- mein (oat cell) lifa í 5 ár, ef tekst að gera gagngera aðgerð. Hins vegar var það aðeins kleift hjá 6.9% sjúklinganna vegna staðsetn- ingar æxlanna og eða meinvarpa, sem kom- in eru, enda er þessi æxlistegund illræmdust þeirra allra og margir sem telja aðgerðir ávallt vonlausar. Af 75 brottnámsaðgerðum eru 48 gerðar á körlum, en 27 á konum eða í hlutfallinu 1.77: 1. Hlutfallið milli karla og kvenna með lungnakrabbamein á þessum 20 árum er 1.72: 1 og eru því ámóta likur á því, að unnt sé að nema æxlið brott, hvort sem í hlut á karl eða kona. Á myndum 5—7 sjást lífslíkur sjúklinga með lungnakrabba eftir því, hvort kleift er að gera á þeim brottnámsaðgerð eða ekki. Þess ber þó að geta, að hjá sjúklingum með óskurðtæk æxli er miðað við timann frá fyrstu einkennum, en ekki frá greiningu, þar sem einatt er óljóst hvenær sjúkdómurinn var greindur. Hjá skurðsjúklingum er hins vegar talið frá aðgerð. Meðallengd einkenna hjá skurðsjúklingum með flöguþekjukrabba þegar aðgerð var gerð var 6 mánuðir, 2.8 mánuðir hjá sjúklingum með smáfrumu- krabba, 6 mánuðir hjá sjúklingum með kirt- ilmyndandi krabba (adenocarcinoma) og 5.2 mánuðir hjá sjúklingum með stórfrumu- krabba (large cell anaplastic). Þessi samanburðarlínurit eru þvi skurð- sjúklingum óhagstæð sem nemur lengd ein- kenna eða 3—6 mánuðir. Af þeim sjúkling- um sem gerð var á könnunaraðgerð á árun- um 1955—’64 fengu 8 sjúklingar lyfjameð- ferð og 3 Rtg.geisla, en á árabilinu 1965—’74 voru gerðar 37 könnunaraðgerðir og fékk enginn þeirra sjúklinga lyfjameðferð ein- Fig. 6. Fig. 7. göngu, en 4 sjúklingar fengu lyf jameðferð + geislameðferð . Af sjúklingum með óskurðtæk æxli lifðu 4 í 2.5 ár frá fyrstu einkennum. Tuttugu og tveir af þeim sjúklingum, sem kleift var að fjarlægja æxlið hjá, lifðu í 5 ár eða lengur, þ.e.a.s. 29.3% eða 5.1% allra sjúklinga með lungnakrabbamein á þessu tímabili.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.