Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 59

Læknablaðið : fylgirit - 01.05.1982, Síða 59
57 „Algengismörk“. Orðið algengismörk er notað í þessari grein, vegna þess að það þyk- ir síður villandi, en ýmis önnur orð sömu merkingar, t.d. „normal gildi“ og „normal mörk“. „Algengismörk" gefa aðeins til kynna tölubil, sem tiltekinn hluti af niður- stöðum fellur innan, en taka ekki afstöðu til, hvað sé ,,normalt“ eða eðlilegt og hvað ekki. Um það geta algengismörk ekki sagt, því að skörun á sér stað milli eðlilegra og sjúklegra gilda. Hver einstaklingur hefur sin eigin „algengismörk" eða bil sem niður- stöður hans úr tiltekinni rannsókn falla að jafnaði innan. Slík „einstaklingsmörk" eru yfirleitt mun þrengri en algengismörk hópa. Niðurstöður úr tiltekinni rannsókn frá til- teknum einstaklingi geta því verið óeðlilegar fyrir hann, þó að þær falli innan algengis- marka þess hóps sem hann heyrir til. Þann- ig geta t.d. 12,0 g/dl Hb 'bent til sjúkleika hjá konu sem venjulega hefur Hb 14,0—15,0 g/dl. Ekki eru heldur öll gildi, sem falla utan algengismarka, sjúkleg. í skýrgrein- ingu 95% algengismarka felst að niðurstöð- ur frá 5% hópsins lenda utan markanna. sjaldan þó langt utan. Fyrir utan margvíslega sjúkdóma er vitað um fjölmörg atriði sem áhrif hafa á niður- stöður þeirra rannsókna, sem þessi könnun nær til, þ.e. rannsókna á fjölda og gerð blóðkorna og sökki. Þar hafa áhrif: aldur, kyn, kynstofn, reykingar, hæð búsetu yfir sjávarmáli, staða í tíðahring, getnaðarvarn- artöflur, meðganga, áreynsla fyrir sýnitöku, aðferð við sýnitöku (tímalengd stasa o.fl.), dagstími og líkamsstaða við sýnitöku o.fl.4 5 o 7 8 u ío 17 18 19 Eftir að sýni hefur verið tek- ið, geta aðferðir við geymslu þess og vinnslu skipt máli. Þar koma til álita: magn og teg- und storkuvara, tími frá töku sýnis til TAFLA VIII. Samanburður á 95% algengismörkum úr fjórum erlendum könnunum og niður- stöSum höfundar.____________________________________________________________________ Kyn Aldur HBK RBK Fjöldi ár x 10*/l 1 x 1012/1 Hb g/dl Hct 1/1 MCV n MCH V9 MCHC g/dl Giorno, Karlar Konur R. et al.T U.S.A. 1980: 638 16-89 3,80-11,63 4,47-6,05 1106 16-89 4,14-11,92 3,96-5,36 13,80-18,36 11,75-15,85 0,41-0,54 0,35-0,47 79,48-100,65 76-32-99,2 26,69-33,89 25,15-33,4 31-36 31-36 Kelly, A., Nunan, L.8 Canada 1977: Karlar 1082 10-75+ 4,19-5,75 Konur 1279 10-75+ 3,80-5,24 12,50-17,38 11,21-15,53 0,37-0,51 0,338-0,462 78,89-98,53 78,82-97,70 26,59-33,67 26,02-33,18 32,26-35,7 31,62-35,46 Garby, ' Karlar Konur L.9 England, Noregur, Svíþjóð, U.S.A. 1970: 13.4- 16,6 11.5- 13,9 0,401-0,489 0,355-0,435 30,3-37,1 28,8-35,6 Natvig, Karlar Konur H., Vellar, O.D.lO Noregur 1967: 1006 15-60+ 268 15-60+ 14,0-17,5 12,5-16,0 0,40-0,52 0,36-0,48 30,5-36,8 30,5-36,8 Þorsteinsson, V. fsland 1981: Karlar 51 15-68 3,8-10,2 4,20-5,90 13,0-17,5 0,386-0,512 80-95 26,0-32,4 32,3-35,1 Konur 59 15-70 3,8-10,2 4,00-5,18 11,8-15,8 0,360-0,470 81-96 26,5-32,4 32,3-35,1 TAFLA IX. 95% algengismörk heilbrigOra karla og kvenna. Samanburöur á niöurstööum úr 3 er- lendum könnun um og niöurstööum höfundar. _____________ Eosino- Fjöldi Aldur ár HBK X 106/1 Baso’phil phil granu- granu- locytar locytar xlOS/l x 10Q/1 Neutro- phil stafir x 10S/1 Neutro- phil segment x m/i Lympho- cytar x 109/1 M ono- cytar xiom Orfanakis ,N.G. etal.15 U.S.A. 1970 291 16-49 4,30-10,00 0-150 0-700 100-2100 1100-6050 1500-4000 200-950 Osgood, E.E. et al.16 U.S.A. 1939 269 > 19 4,00-11,00 0-200 0-400 0-200 1500-7500 1000-4500 0-800 Bain, B.J. England, J.M.G England 1975 200 18-60 3,87-10,23 0-140 25-590 1828-6702 1158-3460 221-843 Þorsteinsson, V. ísland 1981 75 15-70 3,8-10,2 0-140 0-460 0-850 900-6000 1100-4000 0-680
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.